Sara Dögg leiðir lista Viðreisnar í Garðabæ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 1. mars 2022 14:31 Sara Dögg Svanhildardóttir er nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Listi Viðreisnar í Garðabæ var samþykktur í gærkvöldi á fundi félagsins en þetta er í fyrsta sinn sem Viðreisn í Garðabæ býður fram til sveitastjórnarkosninga. Uppstillinganefnd valdi Söru Dögg Svanhildardóttur, bæjarfulltrúa, til að leiða listann. Sara Dögg segir Viðreisn í Garðabæ sækja fram með öflugt fólk sem starfar með frjálslyndi að leiðarljósi. Áhersla verði lögð á fjölskylduvænt, umhverfisvænt og fjölbreytt samfélag. „Í öllum hverfum sveitarfélagsins eigum við að tryggja góða leik- og grunnskóla, gott aðgengi að íþrótta- og tómstundastarf og almenningssamgöngur. Við munum líka leggja áherslu á 15 mínútna hverfaskipulag, þar sem mannlíf með atvinnutengdri þjónustu blómstrar,” segir Sara Dögg, nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri, skipar annað sæti á listanum og í þriðja sæti er Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull. Í fjórða sæti er Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala, og í því fimmta er Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið var mikill áhugi fyrir að starfa með listanum en alls er listi Viðreisnar í Garðabæ skipaður 22 einstaklingum. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. 1. Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi 2. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri 3. Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull 4. Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala 5. Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla 6. Arnar Hólm Einarsson, fræðslustjóri rafíþróttasambands Íslands 7. Ásta Leonhards, viðskiptafræðingur 8. Benedikt D Valdez Stefánsson, hugvirki 9. Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptafræðingur 10. Ólafur G. Skúlason, skurðhjúkrunarfræðingur 11. Tamar Lipka Þormarsdóttir, lögfræðingur 12. Svanur Þorvaldsson, ráðgjafi 13. Heiðrún Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur 14. Gunnar Júlíusson, grafískur hönnuður 15. Dagný Fjóla Ómarsdóttir, ferðamála- og alþjóðaviðskiptafræðingur 16. Jón Bjarni Steinsson, veitingamaður 17. Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir, lyfjafræðingur 18. Eyþór Eðvarðsson, stjórnendaráðgjafi 19. Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur 20. Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður 21. Íris Sigtryggsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Thomas Möller, verkfræðingur. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Viðreisn Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Sara Dögg segir Viðreisn í Garðabæ sækja fram með öflugt fólk sem starfar með frjálslyndi að leiðarljósi. Áhersla verði lögð á fjölskylduvænt, umhverfisvænt og fjölbreytt samfélag. „Í öllum hverfum sveitarfélagsins eigum við að tryggja góða leik- og grunnskóla, gott aðgengi að íþrótta- og tómstundastarf og almenningssamgöngur. Við munum líka leggja áherslu á 15 mínútna hverfaskipulag, þar sem mannlíf með atvinnutengdri þjónustu blómstrar,” segir Sara Dögg, nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri, skipar annað sæti á listanum og í þriðja sæti er Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull. Í fjórða sæti er Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala, og í því fimmta er Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið var mikill áhugi fyrir að starfa með listanum en alls er listi Viðreisnar í Garðabæ skipaður 22 einstaklingum. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. 1. Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi 2. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri 3. Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull 4. Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala 5. Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla 6. Arnar Hólm Einarsson, fræðslustjóri rafíþróttasambands Íslands 7. Ásta Leonhards, viðskiptafræðingur 8. Benedikt D Valdez Stefánsson, hugvirki 9. Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptafræðingur 10. Ólafur G. Skúlason, skurðhjúkrunarfræðingur 11. Tamar Lipka Þormarsdóttir, lögfræðingur 12. Svanur Þorvaldsson, ráðgjafi 13. Heiðrún Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur 14. Gunnar Júlíusson, grafískur hönnuður 15. Dagný Fjóla Ómarsdóttir, ferðamála- og alþjóðaviðskiptafræðingur 16. Jón Bjarni Steinsson, veitingamaður 17. Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir, lyfjafræðingur 18. Eyþór Eðvarðsson, stjórnendaráðgjafi 19. Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur 20. Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður 21. Íris Sigtryggsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Thomas Möller, verkfræðingur.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Viðreisn Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira