Zlatan gæti þurft að lækka launin sín um 65 prósent Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 12:01 Zlatan Ibrahimovic í leik með AC Milan í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Getty/Nicolò Campo Zlatan Ibrahimovic er orðinn fertugur og það lítur út fyrir að hann þurfi að lækka sig mikið í launum ætli hann að spila áfram með ítalska félaginu AC Milan. Samkvæmt upplýsingum sem Tuttomercatoweb hefur þá hefur AC Milan boðið Svíanum nýjan samning en með 65 prósent lægri laun en hann fær í dag. Ibrahimovic hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og næstum því misst af helmingi leikjanna. Ibrahimovic, who is currently on 7m yearly salary, has been offered by Milan a 2.5m yearly contract extension (via @TuttoMercatoWeb )— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) February 21, 2022 Í Seríu A hefur hann spilað 15 leiki í fyrstu 26 umferðunum og er með átta mörk og tvær stoðsendingar í þeim. Zlatan er að fá um einn milljarð í íslenskum krónum í laun fyrir þetta tímabil en fengi bara í kringum 345 milljónir samþykki hann nýjan samning. Það er ekki búist við því að Ibrahimovic taki ákvörðun strax um framhaldið enda þarf hann að sjá betur hvers staðan er á skrokknum. Ibrahimovic er að reyna að vinna ítalska meistaratitilinn í annað skiptið með AC Milan og þann fyrsta síðan 2011. Hann varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með nágrönnunum í Internazionale. Zlatan hefur lítið spilað að undanförnu en hann hefur verið duglegur að sýna myndbönd með sér að æfa eins og dæmi er um hér fyrir neðan. You sleep. I work pic.twitter.com/JYu20wQ8jq— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) February 20, 2022 Ítalski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum sem Tuttomercatoweb hefur þá hefur AC Milan boðið Svíanum nýjan samning en með 65 prósent lægri laun en hann fær í dag. Ibrahimovic hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og næstum því misst af helmingi leikjanna. Ibrahimovic, who is currently on 7m yearly salary, has been offered by Milan a 2.5m yearly contract extension (via @TuttoMercatoWeb )— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) February 21, 2022 Í Seríu A hefur hann spilað 15 leiki í fyrstu 26 umferðunum og er með átta mörk og tvær stoðsendingar í þeim. Zlatan er að fá um einn milljarð í íslenskum krónum í laun fyrir þetta tímabil en fengi bara í kringum 345 milljónir samþykki hann nýjan samning. Það er ekki búist við því að Ibrahimovic taki ákvörðun strax um framhaldið enda þarf hann að sjá betur hvers staðan er á skrokknum. Ibrahimovic er að reyna að vinna ítalska meistaratitilinn í annað skiptið með AC Milan og þann fyrsta síðan 2011. Hann varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með nágrönnunum í Internazionale. Zlatan hefur lítið spilað að undanförnu en hann hefur verið duglegur að sýna myndbönd með sér að æfa eins og dæmi er um hér fyrir neðan. You sleep. I work pic.twitter.com/JYu20wQ8jq— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) February 20, 2022
Ítalski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ Sjá meira