Tilbúin að reyna aftur við barneignir Elísabet Hanna skrifar 21. febrúar 2022 16:31 Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur. Getty/ Jamie McCarthy Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. Chrissy opnaði umræðuna á Instagram miðli sínum bæði í story og sem færslu þar sem hún biður fólk fallega um að hætta að spyrja sig hvort að hún sé ólétt. Hún segist vera andstæðan við ólétt og að hún sé í miðju eggheimtuferli og lyfin geri kviðinn útblásinn. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) „Einnig, vinsamlegast hættið að spyrja fólk, hvern sem er, hvort að það sé ólétt,“ bætir hún við. Hún segist vilja benda fólki á það hversu dónalegt og óþarft það sé að spyrja því maður viti aldrei söguna hjá viðkomandi og spurningin geti vakið upp ýmsar tilfinningar hjá viðkomandi. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Teigen var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. 1. október 2020 08:43 Eiga von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend. 15. ágúst 2020 12:53 Teigen deilir myndum af sér eftir barnsburð: Óörugg en vill hafa jákvæð áhrif á aðrar konur Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. 31. júlí 2018 15:30 Eiga von á öðru barni Chrissy Teigen og John Legend tilkynntu um fjölgunina á Instagram með krúttlegum hætti. 22. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Chrissy opnaði umræðuna á Instagram miðli sínum bæði í story og sem færslu þar sem hún biður fólk fallega um að hætta að spyrja sig hvort að hún sé ólétt. Hún segist vera andstæðan við ólétt og að hún sé í miðju eggheimtuferli og lyfin geri kviðinn útblásinn. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) „Einnig, vinsamlegast hættið að spyrja fólk, hvern sem er, hvort að það sé ólétt,“ bætir hún við. Hún segist vilja benda fólki á það hversu dónalegt og óþarft það sé að spyrja því maður viti aldrei söguna hjá viðkomandi og spurningin geti vakið upp ýmsar tilfinningar hjá viðkomandi. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen)
Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Teigen var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. 1. október 2020 08:43 Eiga von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend. 15. ágúst 2020 12:53 Teigen deilir myndum af sér eftir barnsburð: Óörugg en vill hafa jákvæð áhrif á aðrar konur Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. 31. júlí 2018 15:30 Eiga von á öðru barni Chrissy Teigen og John Legend tilkynntu um fjölgunina á Instagram með krúttlegum hætti. 22. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Teigen var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. 1. október 2020 08:43
Eiga von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend. 15. ágúst 2020 12:53
Teigen deilir myndum af sér eftir barnsburð: Óörugg en vill hafa jákvæð áhrif á aðrar konur Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. 31. júlí 2018 15:30
Eiga von á öðru barni Chrissy Teigen og John Legend tilkynntu um fjölgunina á Instagram með krúttlegum hætti. 22. nóvember 2017 12:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein