Teigen deilir myndum af sér eftir barnsburð: Óörugg en vill hafa jákvæð áhrif á aðrar konur Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2018 15:30 Teigen liggur aldrei á skoðunum sínum. Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. Teigen eignaðist sitt annað barn með tónlistarmanninum John Legend, fyrir tveimur mánuðum og sýnir hún „mömmulíkama“ sinn á samfélagsmiðlum. „Ég er enn þá mjög óörugg með mig, en ég er bara ánægð að geta haft jákvæð áhrif á aðra og að fólki líði kannski betur með sjálft sig,“ segir Teigen sem hefur vakið gríðarlega athygli fyrir færslurnar. „Þessi slit eru ekki á leiðinni í burtu. Þetta er minn nýi líkami.“ Teigen tjáir sig því næst um samfélagsmiðilinn Instagram: „Það er algjör geðveiki í gangi á Instagram. Það er auðvitað frábært að fólk sé ánægt með líkama sinn og vilji jafnvel sýna hann, en ég veit alveg hvað það getur verið erfitt fyrir fólk með venjulegan líkama að horfa á nánast alla í kringum sig með algjörlega fullkomna líkama.“ Hér að neðan má sjá umræddar færslur frá Teigen.mom bod alert! pic.twitter.com/Qi0BZvLmhV — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018pic.twitter.com/Nuggx674BL — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018Instagram is crazy. I think it’s awesome people have killer bodies and are proud to show them off (I really do!!) but I know how hard it can be to forget what (for lack of a better word) regular ol’ bodies look like when everyone looks bonkers amazing — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. Teigen eignaðist sitt annað barn með tónlistarmanninum John Legend, fyrir tveimur mánuðum og sýnir hún „mömmulíkama“ sinn á samfélagsmiðlum. „Ég er enn þá mjög óörugg með mig, en ég er bara ánægð að geta haft jákvæð áhrif á aðra og að fólki líði kannski betur með sjálft sig,“ segir Teigen sem hefur vakið gríðarlega athygli fyrir færslurnar. „Þessi slit eru ekki á leiðinni í burtu. Þetta er minn nýi líkami.“ Teigen tjáir sig því næst um samfélagsmiðilinn Instagram: „Það er algjör geðveiki í gangi á Instagram. Það er auðvitað frábært að fólk sé ánægt með líkama sinn og vilji jafnvel sýna hann, en ég veit alveg hvað það getur verið erfitt fyrir fólk með venjulegan líkama að horfa á nánast alla í kringum sig með algjörlega fullkomna líkama.“ Hér að neðan má sjá umræddar færslur frá Teigen.mom bod alert! pic.twitter.com/Qi0BZvLmhV — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018pic.twitter.com/Nuggx674BL — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018Instagram is crazy. I think it’s awesome people have killer bodies and are proud to show them off (I really do!!) but I know how hard it can be to forget what (for lack of a better word) regular ol’ bodies look like when everyone looks bonkers amazing — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018
Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira