Hefur skipað starfshóp um umbætur á húsnæðismarkaði Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2022 17:19 Foto: Hanna Andrésdóttir Forsætisráðherra hefur nú skipað starfshóp um umbætur á húsnæðismarkaði. Starfshópnum ber að kynna tillögur að aðgerðum á markaðinum fyrir þann 30. apríl næstkomandi. Verkefni hópsins eru að fjalla um leiðir til að auka framboð og stöðugleika á húsnæðismarkaði til að mæta uppsafnaðari og fyrirsjáanlegri íbúðaþörf ólíkra hópa, bæði til lengri og skemmri tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands. Í tilkynningunni segir að starfshópnum beri að kynna stjórnvöldum og samtökum á vinnumarkaði „heildstæða lausn á viðfangsefnum sínum og tillögur að aðgerðum“ fyrir 30. apríl á þessu ári. Forsætisráðherra sagði í samtali við frétastofu í síðustu viku húsnæðisskort blasa við og grípa þyrfti til aðgerða til að auka framboðið. Verkefni hópsins verði sérstaklega að horfa á framboðshliðina og skoða stöðu þeirra sem höllustum fæti standa þegar kemur að húsnæðismarkaðnum. Eftirfarandi skipa starfshóp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra: Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, formaður, án tilnefningar Gísli Gíslason, formaður, án tilnefningar Henný Hinz, f.h. forsætisráðherra Ingilín Kristmannsdóttir, f.h. innviðaráðherra Ólafur Heiðar Helgason, f.h. fjármála- og efnahagsráðherra Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, f.h. félags- og vinnumarkaðsráðherra Regína Ásvaldsdóttir, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Fannar Jónasson, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Eyjólfur Árni Rafnsson, f.h. Samtaka atvinnulífsins Bjarni Þór Sigurðsson, f.h. Alþýðusambands Íslands Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, f.h. BSRB, BHM og KÍ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Húsnæðismál Efnahagsmál Tengdar fréttir Átakshópur í húsnæðismálum skilar tillögum í apríl Átakshópur á vegum þjóðhagsráðs verður endurvakinn og á að skila tillögum að lausnum í húsnæðismálum í apríl. Forsætisráðherra segir húsnæðisskort blasa við og grípa þurfi til aðgerða til að auka fraboðið. 12. febrúar 2022 23:46 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Fleiri fréttir Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Verkefni hópsins eru að fjalla um leiðir til að auka framboð og stöðugleika á húsnæðismarkaði til að mæta uppsafnaðari og fyrirsjáanlegri íbúðaþörf ólíkra hópa, bæði til lengri og skemmri tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands. Í tilkynningunni segir að starfshópnum beri að kynna stjórnvöldum og samtökum á vinnumarkaði „heildstæða lausn á viðfangsefnum sínum og tillögur að aðgerðum“ fyrir 30. apríl á þessu ári. Forsætisráðherra sagði í samtali við frétastofu í síðustu viku húsnæðisskort blasa við og grípa þyrfti til aðgerða til að auka framboðið. Verkefni hópsins verði sérstaklega að horfa á framboðshliðina og skoða stöðu þeirra sem höllustum fæti standa þegar kemur að húsnæðismarkaðnum. Eftirfarandi skipa starfshóp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra: Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, formaður, án tilnefningar Gísli Gíslason, formaður, án tilnefningar Henný Hinz, f.h. forsætisráðherra Ingilín Kristmannsdóttir, f.h. innviðaráðherra Ólafur Heiðar Helgason, f.h. fjármála- og efnahagsráðherra Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, f.h. félags- og vinnumarkaðsráðherra Regína Ásvaldsdóttir, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Fannar Jónasson, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Eyjólfur Árni Rafnsson, f.h. Samtaka atvinnulífsins Bjarni Þór Sigurðsson, f.h. Alþýðusambands Íslands Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, f.h. BSRB, BHM og KÍ
Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, formaður, án tilnefningar Gísli Gíslason, formaður, án tilnefningar Henný Hinz, f.h. forsætisráðherra Ingilín Kristmannsdóttir, f.h. innviðaráðherra Ólafur Heiðar Helgason, f.h. fjármála- og efnahagsráðherra Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, f.h. félags- og vinnumarkaðsráðherra Regína Ásvaldsdóttir, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Fannar Jónasson, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Eyjólfur Árni Rafnsson, f.h. Samtaka atvinnulífsins Bjarni Þór Sigurðsson, f.h. Alþýðusambands Íslands Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, f.h. BSRB, BHM og KÍ
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Húsnæðismál Efnahagsmál Tengdar fréttir Átakshópur í húsnæðismálum skilar tillögum í apríl Átakshópur á vegum þjóðhagsráðs verður endurvakinn og á að skila tillögum að lausnum í húsnæðismálum í apríl. Forsætisráðherra segir húsnæðisskort blasa við og grípa þurfi til aðgerða til að auka fraboðið. 12. febrúar 2022 23:46 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Fleiri fréttir Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Átakshópur í húsnæðismálum skilar tillögum í apríl Átakshópur á vegum þjóðhagsráðs verður endurvakinn og á að skila tillögum að lausnum í húsnæðismálum í apríl. Forsætisráðherra segir húsnæðisskort blasa við og grípa þurfi til aðgerða til að auka fraboðið. 12. febrúar 2022 23:46