Hefur skipað starfshóp um umbætur á húsnæðismarkaði Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2022 17:19 Foto: Hanna Andrésdóttir Forsætisráðherra hefur nú skipað starfshóp um umbætur á húsnæðismarkaði. Starfshópnum ber að kynna tillögur að aðgerðum á markaðinum fyrir þann 30. apríl næstkomandi. Verkefni hópsins eru að fjalla um leiðir til að auka framboð og stöðugleika á húsnæðismarkaði til að mæta uppsafnaðari og fyrirsjáanlegri íbúðaþörf ólíkra hópa, bæði til lengri og skemmri tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands. Í tilkynningunni segir að starfshópnum beri að kynna stjórnvöldum og samtökum á vinnumarkaði „heildstæða lausn á viðfangsefnum sínum og tillögur að aðgerðum“ fyrir 30. apríl á þessu ári. Forsætisráðherra sagði í samtali við frétastofu í síðustu viku húsnæðisskort blasa við og grípa þyrfti til aðgerða til að auka framboðið. Verkefni hópsins verði sérstaklega að horfa á framboðshliðina og skoða stöðu þeirra sem höllustum fæti standa þegar kemur að húsnæðismarkaðnum. Eftirfarandi skipa starfshóp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra: Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, formaður, án tilnefningar Gísli Gíslason, formaður, án tilnefningar Henný Hinz, f.h. forsætisráðherra Ingilín Kristmannsdóttir, f.h. innviðaráðherra Ólafur Heiðar Helgason, f.h. fjármála- og efnahagsráðherra Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, f.h. félags- og vinnumarkaðsráðherra Regína Ásvaldsdóttir, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Fannar Jónasson, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Eyjólfur Árni Rafnsson, f.h. Samtaka atvinnulífsins Bjarni Þór Sigurðsson, f.h. Alþýðusambands Íslands Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, f.h. BSRB, BHM og KÍ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Húsnæðismál Efnahagsmál Tengdar fréttir Átakshópur í húsnæðismálum skilar tillögum í apríl Átakshópur á vegum þjóðhagsráðs verður endurvakinn og á að skila tillögum að lausnum í húsnæðismálum í apríl. Forsætisráðherra segir húsnæðisskort blasa við og grípa þurfi til aðgerða til að auka fraboðið. 12. febrúar 2022 23:46 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Sjá meira
Verkefni hópsins eru að fjalla um leiðir til að auka framboð og stöðugleika á húsnæðismarkaði til að mæta uppsafnaðari og fyrirsjáanlegri íbúðaþörf ólíkra hópa, bæði til lengri og skemmri tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands. Í tilkynningunni segir að starfshópnum beri að kynna stjórnvöldum og samtökum á vinnumarkaði „heildstæða lausn á viðfangsefnum sínum og tillögur að aðgerðum“ fyrir 30. apríl á þessu ári. Forsætisráðherra sagði í samtali við frétastofu í síðustu viku húsnæðisskort blasa við og grípa þyrfti til aðgerða til að auka framboðið. Verkefni hópsins verði sérstaklega að horfa á framboðshliðina og skoða stöðu þeirra sem höllustum fæti standa þegar kemur að húsnæðismarkaðnum. Eftirfarandi skipa starfshóp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra: Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, formaður, án tilnefningar Gísli Gíslason, formaður, án tilnefningar Henný Hinz, f.h. forsætisráðherra Ingilín Kristmannsdóttir, f.h. innviðaráðherra Ólafur Heiðar Helgason, f.h. fjármála- og efnahagsráðherra Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, f.h. félags- og vinnumarkaðsráðherra Regína Ásvaldsdóttir, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Fannar Jónasson, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Eyjólfur Árni Rafnsson, f.h. Samtaka atvinnulífsins Bjarni Þór Sigurðsson, f.h. Alþýðusambands Íslands Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, f.h. BSRB, BHM og KÍ
Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, formaður, án tilnefningar Gísli Gíslason, formaður, án tilnefningar Henný Hinz, f.h. forsætisráðherra Ingilín Kristmannsdóttir, f.h. innviðaráðherra Ólafur Heiðar Helgason, f.h. fjármála- og efnahagsráðherra Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, f.h. félags- og vinnumarkaðsráðherra Regína Ásvaldsdóttir, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Fannar Jónasson, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Eyjólfur Árni Rafnsson, f.h. Samtaka atvinnulífsins Bjarni Þór Sigurðsson, f.h. Alþýðusambands Íslands Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, f.h. BSRB, BHM og KÍ
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Húsnæðismál Efnahagsmál Tengdar fréttir Átakshópur í húsnæðismálum skilar tillögum í apríl Átakshópur á vegum þjóðhagsráðs verður endurvakinn og á að skila tillögum að lausnum í húsnæðismálum í apríl. Forsætisráðherra segir húsnæðisskort blasa við og grípa þurfi til aðgerða til að auka fraboðið. 12. febrúar 2022 23:46 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Sjá meira
Átakshópur í húsnæðismálum skilar tillögum í apríl Átakshópur á vegum þjóðhagsráðs verður endurvakinn og á að skila tillögum að lausnum í húsnæðismálum í apríl. Forsætisráðherra segir húsnæðisskort blasa við og grípa þurfi til aðgerða til að auka fraboðið. 12. febrúar 2022 23:46