„Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. febrúar 2022 13:30 Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur ekki átt sjö dagana sæla. Getty/Marc Piasecki „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. West skildi við fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Kardashian á síðasta ári og hefur skilnaðurinn farið vægast sagt illa í hann. Í gær birti Vísir ítarlega umfjöllun um atburðarás síðustu daga. Travis Scott líklega ekki sáttur við West Íþrótta- og menningarviðburðurinn Super Bowl fór fram á sunnudaginn og lét West sig ekki vanta. „Við erum að tala um það að Kanye West var trending ofar en Superbowl á sama sunnudeginum!“ segir Birta Líf. West mætti ásamt tveimur elstu börnum sínum, þeim North og Saint. Það vakti þó helst athygli að hann sat í stúkunni með tónlistarmönnunum Tyga og YG, en sá fyrrnefndi er fyrrverandi kærasti Kylie Jenner. „Svo við getum alveg sagt okkur það að Travis Scott er ekki ánægður með hann. Hann setur Tyga á Instagramið sitt og allt. Ég get alveg ímyndað mér að Travis Scott sé pirraður út í hann,“ en Scott er núverandi kærasti Jenner og góður vinur West. Kanye West klæddist svartri lambhúshettu á Super bowl. Hann sat í stúkunni með tónlistarmönnunum Tyga og YG.Getty/Kevin Mazur Bók í bígerð hjá Juliu Fox? Rétt eftir Super bowl bárust fregnir af því að Kanye og leikkonan Julia Fox væru hætt saman. „Þetta entist í 45 daga, ég var að reikna það,“ segir Birta en flestir virðast hafa haft litla trú á sambandinu. Fjölmiðlar birtu í kjölfarið myndir af Fox þar sem hún var stödd á flugvelli og skrifuðu að hún hefði verið grátandi. Hún leiðrétti það í færslu á Instagram þar sem hún kvaðst aðeins hafa verið sveitt eftir hlaupin á flugvellinum. „Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina þegar hún kemur út,“ skrifar Fox í Instagram-færslunni. Sjá einnig: Kanye West og Julia Fox hætt saman Kylie Jenner gaf syninum nafn Þrátt fyrir sambandsslitin virðist West ekki hafa setið auðum höndum á Valentínusardaginn, því slúðurmiðlar vestanhafs greindu frá því að hann hafi sent pallbíl fullan af rauðum rósum heim til fyrrverandi eiginkonu sinnar, Kim Kardashian. Á bílnum stóð: „My vision is krystal klear,“ með K þar sem hefði átt að vera C. „En ef við ræðum nú eitthvað annað sem tengist samt þessari fjölskyldu, þá fengum við að vita nafnið á syni hennar Kylie Jenner,“ en litli drengurinn fékk nafnið Wolf. Fyrir á Jenner dótturina Stormi Webster, sem varð fjögurra ára þann 1. febrúar. En sonurinn, Wolf Webster kom í heiminn aðeins degi seinna eða á þeim flotta degi 02.02.22. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni. FM957 Brennslan Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Kanye West og Julia Fox hætt saman Tónlistar- og athafnamaðurinn Ye, sem almennt er þekktur sem Kanye West, og leikkonan og módelið Julia Fox, eru haldin hvort sína leið. Þau voru saman í um mánuð. 14. febrúar 2022 23:30 Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00 Kardashian opnar sig um skilnaðinn: „Ég valdi sjálfa mig“ „Ég eyddi svo mörgum árum í það að reyna þóknast öðrum, en fyrir um tveimur árum síðan ákvað ég setja mína eigin hamingju í forgang. Þó svo að sú ákvörðun hafi kallað fram breytingar og orðið valdur að skilnaði, þá er mikilvægt að vera heiðarlegur við sjálfan sig,“ segir stórstjarnan Kim Kardashian í einlægu viðtali við bandaríska tískutímaritið Vogue. 10. febrúar 2022 11:36 Mælirinn fullur hjá Kardashian sem ákvað að svara fyrir sig Fyrrverandi hjónin Kanye West og Kim Kardashian hafa staðið í opinberum deilum á samfélagsmiðlum undanfarna daga. West hefur ekki farið leynt með það að skilnaðurinn hefur reynst honum erfiður og hafa uppátæki hans verið eftir því. Kardashian hefur tekist að halda ró sinni í garð West, eða alveg þar til nú. 8. febrúar 2022 15:31 Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira
West skildi við fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Kardashian á síðasta ári og hefur skilnaðurinn farið vægast sagt illa í hann. Í gær birti Vísir ítarlega umfjöllun um atburðarás síðustu daga. Travis Scott líklega ekki sáttur við West Íþrótta- og menningarviðburðurinn Super Bowl fór fram á sunnudaginn og lét West sig ekki vanta. „Við erum að tala um það að Kanye West var trending ofar en Superbowl á sama sunnudeginum!“ segir Birta Líf. West mætti ásamt tveimur elstu börnum sínum, þeim North og Saint. Það vakti þó helst athygli að hann sat í stúkunni með tónlistarmönnunum Tyga og YG, en sá fyrrnefndi er fyrrverandi kærasti Kylie Jenner. „Svo við getum alveg sagt okkur það að Travis Scott er ekki ánægður með hann. Hann setur Tyga á Instagramið sitt og allt. Ég get alveg ímyndað mér að Travis Scott sé pirraður út í hann,“ en Scott er núverandi kærasti Jenner og góður vinur West. Kanye West klæddist svartri lambhúshettu á Super bowl. Hann sat í stúkunni með tónlistarmönnunum Tyga og YG.Getty/Kevin Mazur Bók í bígerð hjá Juliu Fox? Rétt eftir Super bowl bárust fregnir af því að Kanye og leikkonan Julia Fox væru hætt saman. „Þetta entist í 45 daga, ég var að reikna það,“ segir Birta en flestir virðast hafa haft litla trú á sambandinu. Fjölmiðlar birtu í kjölfarið myndir af Fox þar sem hún var stödd á flugvelli og skrifuðu að hún hefði verið grátandi. Hún leiðrétti það í færslu á Instagram þar sem hún kvaðst aðeins hafa verið sveitt eftir hlaupin á flugvellinum. „Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina þegar hún kemur út,“ skrifar Fox í Instagram-færslunni. Sjá einnig: Kanye West og Julia Fox hætt saman Kylie Jenner gaf syninum nafn Þrátt fyrir sambandsslitin virðist West ekki hafa setið auðum höndum á Valentínusardaginn, því slúðurmiðlar vestanhafs greindu frá því að hann hafi sent pallbíl fullan af rauðum rósum heim til fyrrverandi eiginkonu sinnar, Kim Kardashian. Á bílnum stóð: „My vision is krystal klear,“ með K þar sem hefði átt að vera C. „En ef við ræðum nú eitthvað annað sem tengist samt þessari fjölskyldu, þá fengum við að vita nafnið á syni hennar Kylie Jenner,“ en litli drengurinn fékk nafnið Wolf. Fyrir á Jenner dótturina Stormi Webster, sem varð fjögurra ára þann 1. febrúar. En sonurinn, Wolf Webster kom í heiminn aðeins degi seinna eða á þeim flotta degi 02.02.22. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni.
FM957 Brennslan Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Kanye West og Julia Fox hætt saman Tónlistar- og athafnamaðurinn Ye, sem almennt er þekktur sem Kanye West, og leikkonan og módelið Julia Fox, eru haldin hvort sína leið. Þau voru saman í um mánuð. 14. febrúar 2022 23:30 Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00 Kardashian opnar sig um skilnaðinn: „Ég valdi sjálfa mig“ „Ég eyddi svo mörgum árum í það að reyna þóknast öðrum, en fyrir um tveimur árum síðan ákvað ég setja mína eigin hamingju í forgang. Þó svo að sú ákvörðun hafi kallað fram breytingar og orðið valdur að skilnaði, þá er mikilvægt að vera heiðarlegur við sjálfan sig,“ segir stórstjarnan Kim Kardashian í einlægu viðtali við bandaríska tískutímaritið Vogue. 10. febrúar 2022 11:36 Mælirinn fullur hjá Kardashian sem ákvað að svara fyrir sig Fyrrverandi hjónin Kanye West og Kim Kardashian hafa staðið í opinberum deilum á samfélagsmiðlum undanfarna daga. West hefur ekki farið leynt með það að skilnaðurinn hefur reynst honum erfiður og hafa uppátæki hans verið eftir því. Kardashian hefur tekist að halda ró sinni í garð West, eða alveg þar til nú. 8. febrúar 2022 15:31 Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira
Kanye West og Julia Fox hætt saman Tónlistar- og athafnamaðurinn Ye, sem almennt er þekktur sem Kanye West, og leikkonan og módelið Julia Fox, eru haldin hvort sína leið. Þau voru saman í um mánuð. 14. febrúar 2022 23:30
Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00
Kardashian opnar sig um skilnaðinn: „Ég valdi sjálfa mig“ „Ég eyddi svo mörgum árum í það að reyna þóknast öðrum, en fyrir um tveimur árum síðan ákvað ég setja mína eigin hamingju í forgang. Þó svo að sú ákvörðun hafi kallað fram breytingar og orðið valdur að skilnaði, þá er mikilvægt að vera heiðarlegur við sjálfan sig,“ segir stórstjarnan Kim Kardashian í einlægu viðtali við bandaríska tískutímaritið Vogue. 10. febrúar 2022 11:36
Mælirinn fullur hjá Kardashian sem ákvað að svara fyrir sig Fyrrverandi hjónin Kanye West og Kim Kardashian hafa staðið í opinberum deilum á samfélagsmiðlum undanfarna daga. West hefur ekki farið leynt með það að skilnaðurinn hefur reynst honum erfiður og hafa uppátæki hans verið eftir því. Kardashian hefur tekist að halda ró sinni í garð West, eða alveg þar til nú. 8. febrúar 2022 15:31