Vakinn við það að sérsveitin bankaði upp á: „Þeir báðust síðan bara afsökunar og fóru“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 13. febrúar 2022 17:58 Halldór segist frekar hafa verið til í að vakna við vekjaraklukkuna. Vísir/Vilhelm Halldór Ingi Sævarsson var vakinn með áhugaverðum hætti í morgun þegar sérsveitin bankaði óvænt upp á en þeir höfðu þá farið íbúðarvillt. „Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni,“ segir Halldór á Twitter síðu sinni. „Fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt.“ Í samtali við fréttastofu segir Halldór að það hafi verið óvænt að sjá fullbúna sérsveitarmenn standa fyrir utan hjá sér. Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni.. fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Hann lýsir því að þeir hafi bankað ítrekað þar til hann fór að lokum til dyra en klukkan var þá í kringum níu. „Þeir spurðu hvort ég væri ákveðinn maður og ég sagði bara nei, ég er Dóri. Svo spurðu þau hvort einhver með þessu nafni byggi þarna og ég sagði nei,“ segir Halldór í samtali við fréttastofu. „Þeir báðust síðan bara afsökunar og fóru,“ segir hann enn fremur. Aðspurður um hvort hann telji að uppákoman tengist skotárásinni í miðbænum í nótt telur Halldór svo ekki vera. „En þetta var náttúrulega sérsveitin þannig ég veit ekki,“ segir Halldór. Þeir báðu mig afsökunar á að hafa farið á ranga íbúð. Eftir að ég sagði þeim að ég héti dóri en ekki eitthvað annað— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Ég án gríns reyndi það sneri mér á hina hliðina og allt, en þá bönkuðu þeir bara fastar— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Frásögn sjónarvotts: Íslendingur hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu Íslenskur karlmaður hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu nærri bílastæðahúsi við Bergstaðastræti laust fyrir klukkan eitt í nótt. Hann hæfði annan karlmann sem var fluttur særður á sjúkrahús. Sá er úr bráðri lífshættu. Þetta er önnur skotárásin í Reykjavík í vikunni. 13. febrúar 2022 11:29 Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mómæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Sjá meira
„Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni,“ segir Halldór á Twitter síðu sinni. „Fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt.“ Í samtali við fréttastofu segir Halldór að það hafi verið óvænt að sjá fullbúna sérsveitarmenn standa fyrir utan hjá sér. Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni.. fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Hann lýsir því að þeir hafi bankað ítrekað þar til hann fór að lokum til dyra en klukkan var þá í kringum níu. „Þeir spurðu hvort ég væri ákveðinn maður og ég sagði bara nei, ég er Dóri. Svo spurðu þau hvort einhver með þessu nafni byggi þarna og ég sagði nei,“ segir Halldór í samtali við fréttastofu. „Þeir báðust síðan bara afsökunar og fóru,“ segir hann enn fremur. Aðspurður um hvort hann telji að uppákoman tengist skotárásinni í miðbænum í nótt telur Halldór svo ekki vera. „En þetta var náttúrulega sérsveitin þannig ég veit ekki,“ segir Halldór. Þeir báðu mig afsökunar á að hafa farið á ranga íbúð. Eftir að ég sagði þeim að ég héti dóri en ekki eitthvað annað— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Ég án gríns reyndi það sneri mér á hina hliðina og allt, en þá bönkuðu þeir bara fastar— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Frásögn sjónarvotts: Íslendingur hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu Íslenskur karlmaður hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu nærri bílastæðahúsi við Bergstaðastræti laust fyrir klukkan eitt í nótt. Hann hæfði annan karlmann sem var fluttur særður á sjúkrahús. Sá er úr bráðri lífshættu. Þetta er önnur skotárásin í Reykjavík í vikunni. 13. febrúar 2022 11:29 Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mómæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Sjá meira
Frásögn sjónarvotts: Íslendingur hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu Íslenskur karlmaður hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu nærri bílastæðahúsi við Bergstaðastræti laust fyrir klukkan eitt í nótt. Hann hæfði annan karlmann sem var fluttur særður á sjúkrahús. Sá er úr bráðri lífshættu. Þetta er önnur skotárásin í Reykjavík í vikunni. 13. febrúar 2022 11:29