Bein útsending: Græna planið og grænar fjárfestingar Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2022 08:31 Græna plan Reykjavíkurborgar dregur saman helstu lykilverkefni og grænar fjárfestingar áratugarins. Vísir/Vilhelm Opinn fundur Reykjavíkurborgar þar sem farið verður yfir græn fjárfestingarverkefni sem miða að því að skapa vistvænni framtíð í borginni verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur milli klukkan 9 og 11 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan, en í tilkynningu segir að þar muni fyrirlesarar fjalla um þau krefjandi verkefni sem Reykjavík standi frammi fyrir til að tryggja græna framtíð og kolefnishlutleysi. „Á fundinum verður m.a. fjallað um hvaða skref við erum að stíga í átt að kolefnishlutlausri borg, hvernig kraftmikill grænn vöxtur stuðlar að samkeppnishæfni og frjósömu umhverfi fyrir skapandi hugmyndir. Og hvernig tryggjum við að græna umbreytingin byggi á réttlæti, sanngirni og þátttöku íbúa og fyrirtækja? Græna plan Reykjavíkurborgar dregur saman helstu lykilverkefni og grænar fjárfestingar áratugarins. Þessi framtíðarsýn lýsir borgarsamfélagi sem einkennist af heilnæmu umhverfi, jöfnum tækifærum og öflugu atvinnulífi sem dafnar án þess að ganga á náttúruauðlindir,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum en fyrir neðan hann má svo sjá dagskrá fundarins og fyrirlesara. Dagskrá Græna planið - fjárfesting Reykjavíkurborgar og tengdra fyrirtækja í grænni framtíð. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Nýsköpum grænni framtíð. Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups Hvernig borg verður Reykjavík árið 2035? Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte Hringrásargarður á Álfsnesi – samstarf og fjárfestingartækifæri tengt Hringrásarhagkerfinu. Jón Viggó Gunnarsson, framkv.stjóri Sorpu Kaffihlé 5-10 mínútur Undirritun samnings um grænan viðskiptahraðal og þátttöku borgarinnar í frumkvöðlakeppninni Gullegginu. Dagur B. Eggertsson og Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Að sýna ábyrgð – Sjálfbær þróun lífeyrissjóða. Ólafur Sigurðsson, framkv.stjóri Birtu lífeyrissjóðs Grænir sprotar á Tæknisetri. Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir, framkvæmdarstjóri Tækniseturs Fjárfestingar einkaaðila í grænum lausnum. Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs dregur saman umræður fundarins Fundarstjóri: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs Reykjavík Borgarstjórn Umhverfismál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan, en í tilkynningu segir að þar muni fyrirlesarar fjalla um þau krefjandi verkefni sem Reykjavík standi frammi fyrir til að tryggja græna framtíð og kolefnishlutleysi. „Á fundinum verður m.a. fjallað um hvaða skref við erum að stíga í átt að kolefnishlutlausri borg, hvernig kraftmikill grænn vöxtur stuðlar að samkeppnishæfni og frjósömu umhverfi fyrir skapandi hugmyndir. Og hvernig tryggjum við að græna umbreytingin byggi á réttlæti, sanngirni og þátttöku íbúa og fyrirtækja? Græna plan Reykjavíkurborgar dregur saman helstu lykilverkefni og grænar fjárfestingar áratugarins. Þessi framtíðarsýn lýsir borgarsamfélagi sem einkennist af heilnæmu umhverfi, jöfnum tækifærum og öflugu atvinnulífi sem dafnar án þess að ganga á náttúruauðlindir,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum en fyrir neðan hann má svo sjá dagskrá fundarins og fyrirlesara. Dagskrá Græna planið - fjárfesting Reykjavíkurborgar og tengdra fyrirtækja í grænni framtíð. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Nýsköpum grænni framtíð. Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups Hvernig borg verður Reykjavík árið 2035? Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte Hringrásargarður á Álfsnesi – samstarf og fjárfestingartækifæri tengt Hringrásarhagkerfinu. Jón Viggó Gunnarsson, framkv.stjóri Sorpu Kaffihlé 5-10 mínútur Undirritun samnings um grænan viðskiptahraðal og þátttöku borgarinnar í frumkvöðlakeppninni Gullegginu. Dagur B. Eggertsson og Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Að sýna ábyrgð – Sjálfbær þróun lífeyrissjóða. Ólafur Sigurðsson, framkv.stjóri Birtu lífeyrissjóðs Grænir sprotar á Tæknisetri. Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir, framkvæmdarstjóri Tækniseturs Fjárfestingar einkaaðila í grænum lausnum. Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs dregur saman umræður fundarins Fundarstjóri: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs
Reykjavík Borgarstjórn Umhverfismál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Sjá meira