Ísilagt Þingvallavatn og ólíklegt að kafað verði í dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. febrúar 2022 11:50 Rúnar Steingrímsson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. Vísir/Egill Ólíklegt er að hægt verði að ná einhverjum hinna fjögurra sem létust eftir flugslys upp úr Þingvallavatni í dag. Vatnið er ísilagt og hreyfir varla vind. Til stendur að reyna að brjóta upp ísinn í dag og vonandi verði þá hægt að ráðast í aðgerðir sem fyrst. Rúnar Steingrímsson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, segir stöðuna þannig að allt sé stopp varðandi kafanir. „Það er nánast ís yfir öllu vatninu nema í víkinni þar sem við erum. Það er smá hreyfing af því þar rennur úr vatninu,“ segir Rúnar. Ísinn sé þó ekki þykkur, kannski sentímetri og gerð verði tilraun til að koma hreyfingu á ísinn. „Svo á að hlýna og þá batna kannski aðstæður.“ Von er á bátum sem geta siglt á þunnísilögðu vatninu. Ólíklegt sé að köfun geti hafist síðdegis, frekar á morgun. „Við gerum eins vel og við getum. Gerum allt sem við getum til að koma hinum látnu upp.“ Um sextíu manns koma að aðgerðum í dag en um er að ræða kafara, björgunarsveitarfólk, lögreglu, rannsóknarnefnd samgönguslysa, slökkvilið og fólk sem sinnir sjúkraflutningum. Mikill og dýr búnaður er nú á svæðinu sem Rúnar segir að sé vaktaður allan sólarhringinn. Hann áætlar nú að aðgerðum geti lokið á laugardagskvöld enda hefjist aðgerðir varla í dag. Fyrst á að ná þeim látnu upp og í framhaldinu flaki flugvélarinnar. Flugslys við Þingvallavatn Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Sjá meira
Rúnar Steingrímsson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, segir stöðuna þannig að allt sé stopp varðandi kafanir. „Það er nánast ís yfir öllu vatninu nema í víkinni þar sem við erum. Það er smá hreyfing af því þar rennur úr vatninu,“ segir Rúnar. Ísinn sé þó ekki þykkur, kannski sentímetri og gerð verði tilraun til að koma hreyfingu á ísinn. „Svo á að hlýna og þá batna kannski aðstæður.“ Von er á bátum sem geta siglt á þunnísilögðu vatninu. Ólíklegt sé að köfun geti hafist síðdegis, frekar á morgun. „Við gerum eins vel og við getum. Gerum allt sem við getum til að koma hinum látnu upp.“ Um sextíu manns koma að aðgerðum í dag en um er að ræða kafara, björgunarsveitarfólk, lögreglu, rannsóknarnefnd samgönguslysa, slökkvilið og fólk sem sinnir sjúkraflutningum. Mikill og dýr búnaður er nú á svæðinu sem Rúnar segir að sé vaktaður allan sólarhringinn. Hann áætlar nú að aðgerðum geti lokið á laugardagskvöld enda hefjist aðgerðir varla í dag. Fyrst á að ná þeim látnu upp og í framhaldinu flaki flugvélarinnar.
Flugslys við Þingvallavatn Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Sjá meira