Þurfti aðstoð lögreglu fyrir utan þinghúsið Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2022 22:33 Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins. EPA Lögreglan í London þurfti að koma Keir Starmer, leiðtoga Verkamannaflokksins, til aðstoðar eftir að æstir mótmælendur veittust að honum fyrir utan þinghúsið. Mótmælendurnir hópuðust að Starmer og öskruðu „svikari“ og „Jimmy Savile“. Breskir þingmenn beina spjótum sínum að Boris Johnson, forsætisráðherra, í kjölfar atviksins en hann hafði nýverið haldið því fram að Starmer hefði mistekist að lögsækja barnaníðinginn alræmda Jimmy Savile á árum áður. Þar var um gamla og ósanna sögu að ræða. Einn aðstoðarmanna Johnsons sagði upp störfu í kjölfar þess að forsætisráðherrann lét þessi ummæli falla. Sjá einnig: Fimm nánir aðstoðarmenn Borisar segja upp Í frétt Sky News segir að einhverjir mótmælendanna hafi verið að mótmæla sóttvarnaraðgerðum vegna faraldurs kórónuveirunnar en margir hafi heyrst saka Starmer um að verja barnaníðinga. Hér má sjá tíst eins Davids Lammy, þingmanns Verkamannaflokksins, sem kennir Boris Johnson um atvikið. Hann var á staðnum. No surprise the conspiracy theorist thugs who harassed @Keir_Starmer & I repeated slurs we heard from @BorisJohnson last week at the despatch box.Intimidation, harassment and lies have no place in our democracy. And they won t ever stop me doing my job. pic.twitter.com/Io4JBJoHfQ— David Lammy (@DavidLammy) February 7, 2022 Í frétt Guardian segir að það séu ekki bara þingmenn Verkamannaflokksins sem séu reiðir út í Johnson vegna atviksins. Nokkrir núverandi og fyrrverandi þingmenn Íhaldsflokksins hafi gagnrýnt forsætisráðherrann og þar á meðal eru þingmenn sem hafa opinberað að þau vilji losna við Johnson sem leiðtoga flokksins. Johnson sjálfur sagði á Twitter að hegðun fólksins í garð leiðtoga stjórnarandstöðunnar væri fyrir neðan allar hellur og að áreiti í garð stjórnmálamanna væri óásættanlegt. The behaviour directed at the Leader of the Opposition tonight is absolutely disgraceful. All forms of harassment of our elected representatives are completely unacceptable.I thank the police for responding swiftly.— Boris Johnson (@BorisJohnson) February 7, 2022 Bretland Tengdar fréttir Boris Johnson „ekki algjör trúður“ að mati nýs ráðgjafa hans Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er „ekki algjör trúður,“ ef marka má orð nýs samskiptastjóra hans sem tók við stöðunni á dögunum. 7. febrúar 2022 15:54 Sætir harðri gagnrýni samflokksmanna en er hólpinn um sinn „Niðurstaðan var afdráttarlaus en ekki persónuleg, gagnrýnin hnitmiðuðu en almenn,“ segir Laura Kuenssberg, pólitískur ritstjóri BBC um svokallaða Gray-skýrslu, sem birt var í gær. 1. febrúar 2022 11:17 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Breskir þingmenn beina spjótum sínum að Boris Johnson, forsætisráðherra, í kjölfar atviksins en hann hafði nýverið haldið því fram að Starmer hefði mistekist að lögsækja barnaníðinginn alræmda Jimmy Savile á árum áður. Þar var um gamla og ósanna sögu að ræða. Einn aðstoðarmanna Johnsons sagði upp störfu í kjölfar þess að forsætisráðherrann lét þessi ummæli falla. Sjá einnig: Fimm nánir aðstoðarmenn Borisar segja upp Í frétt Sky News segir að einhverjir mótmælendanna hafi verið að mótmæla sóttvarnaraðgerðum vegna faraldurs kórónuveirunnar en margir hafi heyrst saka Starmer um að verja barnaníðinga. Hér má sjá tíst eins Davids Lammy, þingmanns Verkamannaflokksins, sem kennir Boris Johnson um atvikið. Hann var á staðnum. No surprise the conspiracy theorist thugs who harassed @Keir_Starmer & I repeated slurs we heard from @BorisJohnson last week at the despatch box.Intimidation, harassment and lies have no place in our democracy. And they won t ever stop me doing my job. pic.twitter.com/Io4JBJoHfQ— David Lammy (@DavidLammy) February 7, 2022 Í frétt Guardian segir að það séu ekki bara þingmenn Verkamannaflokksins sem séu reiðir út í Johnson vegna atviksins. Nokkrir núverandi og fyrrverandi þingmenn Íhaldsflokksins hafi gagnrýnt forsætisráðherrann og þar á meðal eru þingmenn sem hafa opinberað að þau vilji losna við Johnson sem leiðtoga flokksins. Johnson sjálfur sagði á Twitter að hegðun fólksins í garð leiðtoga stjórnarandstöðunnar væri fyrir neðan allar hellur og að áreiti í garð stjórnmálamanna væri óásættanlegt. The behaviour directed at the Leader of the Opposition tonight is absolutely disgraceful. All forms of harassment of our elected representatives are completely unacceptable.I thank the police for responding swiftly.— Boris Johnson (@BorisJohnson) February 7, 2022
Bretland Tengdar fréttir Boris Johnson „ekki algjör trúður“ að mati nýs ráðgjafa hans Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er „ekki algjör trúður,“ ef marka má orð nýs samskiptastjóra hans sem tók við stöðunni á dögunum. 7. febrúar 2022 15:54 Sætir harðri gagnrýni samflokksmanna en er hólpinn um sinn „Niðurstaðan var afdráttarlaus en ekki persónuleg, gagnrýnin hnitmiðuðu en almenn,“ segir Laura Kuenssberg, pólitískur ritstjóri BBC um svokallaða Gray-skýrslu, sem birt var í gær. 1. febrúar 2022 11:17 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Boris Johnson „ekki algjör trúður“ að mati nýs ráðgjafa hans Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er „ekki algjör trúður,“ ef marka má orð nýs samskiptastjóra hans sem tók við stöðunni á dögunum. 7. febrúar 2022 15:54
Sætir harðri gagnrýni samflokksmanna en er hólpinn um sinn „Niðurstaðan var afdráttarlaus en ekki persónuleg, gagnrýnin hnitmiðuðu en almenn,“ segir Laura Kuenssberg, pólitískur ritstjóri BBC um svokallaða Gray-skýrslu, sem birt var í gær. 1. febrúar 2022 11:17