Sprengisandur: Viðhorfsbreyting til kynferðisbrota, Sundabraut, orkumálin og bókmenntasaga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. febrúar 2022 09:40 Sprengisandur hefst klukkan 10. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrst ræðir Kristján við Helga Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði og Helgu Völu Helgadóttur, alþingismann og fyrrverandi lögmann. Þau munu ræða viðhorfsbreytingu í umræðu um kynferðisofbeldi og velta fyrir sér áhrifum þeirra á samfélagið, réttarkerfið og þöggunarmenningu. Því næst bæta Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, til þess að ræða Sundabraut. Sabine er efins um nytsemi hennar er Bergþór efast ekki eina mínútu um hana. Þau rökræða þessa miklu framtíðarframkvæmd. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, er næstur. Hann tók nokkuð óvænt við ráðuneytinu eftir kosningarnar í haust. Hann mun fræða hvernig tekist verður á við meintan orkuskort og fyrirhuguð orkuskipti. Síðasti gestur dagsins er síðan Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum miðaldabókmenntum við Háskóla Íslands. Ármann ritstýrði nýrri bókmenntasögu sem var að koma út, risaverki sem býður upp á margvíslegar vangaveltur um samspil Íslands við umheiminn í gegnum aldirnar, stöðu bókmenntanna og endurskoðun á mörgum viðteknum skoðunum á þeim og kannski Íslandssögunni í leiðinni. Sprengisandur Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Fyrst ræðir Kristján við Helga Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði og Helgu Völu Helgadóttur, alþingismann og fyrrverandi lögmann. Þau munu ræða viðhorfsbreytingu í umræðu um kynferðisofbeldi og velta fyrir sér áhrifum þeirra á samfélagið, réttarkerfið og þöggunarmenningu. Því næst bæta Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, til þess að ræða Sundabraut. Sabine er efins um nytsemi hennar er Bergþór efast ekki eina mínútu um hana. Þau rökræða þessa miklu framtíðarframkvæmd. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, er næstur. Hann tók nokkuð óvænt við ráðuneytinu eftir kosningarnar í haust. Hann mun fræða hvernig tekist verður á við meintan orkuskort og fyrirhuguð orkuskipti. Síðasti gestur dagsins er síðan Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum miðaldabókmenntum við Háskóla Íslands. Ármann ritstýrði nýrri bókmenntasögu sem var að koma út, risaverki sem býður upp á margvíslegar vangaveltur um samspil Íslands við umheiminn í gegnum aldirnar, stöðu bókmenntanna og endurskoðun á mörgum viðteknum skoðunum á þeim og kannski Íslandssögunni í leiðinni.
Sprengisandur Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira