Fyrirliða Kamerún finnst Salah ekkert sérstakur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2022 13:31 Markahæsti maður ensku úrvalsdeildarinnar, Mohamed Salah, er ekkert spes fótboltamaður að mati Vincents Aboubakar, fyrirliða kamerúnska landsliðsins. getty/Visionhaus Vincent Aboubakar, fyrirliða og helsta markaskorara kamerúnska fótboltalandsliðsins, finnst lítið til egypsku stórstjörnunnar Mohameds Salah koma. Kamerún og Egyptaland mætast í seinni undanúrslitaleik Afríkukeppninnar í kvöld. Sigurvegarinn mætir Senegal í úrslitaleik á sunnudaginn. Aboubakar reyndi að hefja einhvers staðar sálfræðistríð þegar hann tjáði sig með afar hreinskilnum hætti um Salah í viðtali fyrir leikinn. „Mér finnst hann ekkert það merkilegur. Ég segi þetta því ég er hreinskilinn að eðlisfari. Ef mér þætti mikið til hans koma myndi ég segja það,“ sagði Aboubakar. „Hann er góður leikmaður sem skorar mikið en gerir ekki mikið annað í leiknum.“ Aboubakar er markahæstur í Afríkukeppninni með sex mörk. Á meðan hefur Salah aðeins skorað tvö mörk. Aboubakar, sem leikur með Al Nassr í Sádí-Arabíu, hefur skorað 31 mark í 82 landsleikjum. Salah er hins vegar með 47 mörk í áttatíu landsleikjum. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira
Kamerún og Egyptaland mætast í seinni undanúrslitaleik Afríkukeppninnar í kvöld. Sigurvegarinn mætir Senegal í úrslitaleik á sunnudaginn. Aboubakar reyndi að hefja einhvers staðar sálfræðistríð þegar hann tjáði sig með afar hreinskilnum hætti um Salah í viðtali fyrir leikinn. „Mér finnst hann ekkert það merkilegur. Ég segi þetta því ég er hreinskilinn að eðlisfari. Ef mér þætti mikið til hans koma myndi ég segja það,“ sagði Aboubakar. „Hann er góður leikmaður sem skorar mikið en gerir ekki mikið annað í leiknum.“ Aboubakar er markahæstur í Afríkukeppninni með sex mörk. Á meðan hefur Salah aðeins skorað tvö mörk. Aboubakar, sem leikur með Al Nassr í Sádí-Arabíu, hefur skorað 31 mark í 82 landsleikjum. Salah er hins vegar með 47 mörk í áttatíu landsleikjum.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira