Viðar hafi gerst sekur um einelti og kvenfyrirlitningu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 3. febrúar 2022 11:35 Viðar Þorsteinsson, er fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar. Vísir/Baldur Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, gerðist sekur um einelti og kvenfyrirlitningu gegn starfsfólki skrifstofu Eflingar að því er fram kemur í skýrslu sálfræði- og ráðgjafastofunnar Lífs og sálar, sem fengin var til að gera úttekt á vinnustaðnum í vetur. Niðurstöðurnar voru kynntar á starfsmannafundi Eflingar í morgun en sálfræðistofan var fengin til að gera úttektina eftir uppþotið sem þar varð í haust. Þá sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, þáverandi formaður Eflingar, af sér auk þess sem Viðar sagði upp störfum. Samkvæmt heimildum fréttastofu er dregin upp svört mynd af stjórnarháttum Viðars og Sólveigar á vinnustaðnum. Stjórnarhættirnir eru sagðir hafa batnað til muna eftir að þau hurfu frá störfum og ný forysta tók við í haust. Úttektin er byggð á viðtölum við hátt í fimmtíu starfsmenn skrifstofunnar. Ekki var gerð sérstök eineltisúttekt. Það er þó mat sálfræðistofunnar eftir viðtölin að framkoma Viðars við nokkra undirmenn sína eigi að flokka sem vinnustaðaeinelti og í skýrslunni segir að hann hafi einnig gerst sekur um kvenfyrirlitningu. Þá segir að starfsfólk skrifstofunnar hafi margoft leitað til Sólveigar Önnu og kvartað undan Viðari en hún hafi aldrei aðhafst neitt í málinu. Sólveig Anna hefur aftur gefið kost á sér sem næsti formaður Eflingar.vísir/vilhelm Sem fyrr segir var ákveðið að fá óháðan aðila til að gera vinnustaðaúttektina í nóvember síðastliðnum og áttu niðurstöðurnar alltaf að vera kynntar fyrir starfsmannahóp skrifstofunnar í kring um lok janúar. Forystufólk Eflingar vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í morgun en segir að von sé á tilkynningu vegna úttektarinnar síðar í dag. Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Niðurstöðurnar voru kynntar á starfsmannafundi Eflingar í morgun en sálfræðistofan var fengin til að gera úttektina eftir uppþotið sem þar varð í haust. Þá sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, þáverandi formaður Eflingar, af sér auk þess sem Viðar sagði upp störfum. Samkvæmt heimildum fréttastofu er dregin upp svört mynd af stjórnarháttum Viðars og Sólveigar á vinnustaðnum. Stjórnarhættirnir eru sagðir hafa batnað til muna eftir að þau hurfu frá störfum og ný forysta tók við í haust. Úttektin er byggð á viðtölum við hátt í fimmtíu starfsmenn skrifstofunnar. Ekki var gerð sérstök eineltisúttekt. Það er þó mat sálfræðistofunnar eftir viðtölin að framkoma Viðars við nokkra undirmenn sína eigi að flokka sem vinnustaðaeinelti og í skýrslunni segir að hann hafi einnig gerst sekur um kvenfyrirlitningu. Þá segir að starfsfólk skrifstofunnar hafi margoft leitað til Sólveigar Önnu og kvartað undan Viðari en hún hafi aldrei aðhafst neitt í málinu. Sólveig Anna hefur aftur gefið kost á sér sem næsti formaður Eflingar.vísir/vilhelm Sem fyrr segir var ákveðið að fá óháðan aðila til að gera vinnustaðaúttektina í nóvember síðastliðnum og áttu niðurstöðurnar alltaf að vera kynntar fyrir starfsmannahóp skrifstofunnar í kring um lok janúar. Forystufólk Eflingar vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í morgun en segir að von sé á tilkynningu vegna úttektarinnar síðar í dag.
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira