Einnig verður fjallað um nýtt frumvarp að sóttvarnalögum sem lagt var fram í gær. Þá förum við yfir stöðuna hjá Eflingu en það virðist stefna í harðan slag í komandi kjöri til stjórnar.
Að endingu fjöllum við um nýja rannsókn sem sýnir fram á sterk tengls milli fjölda áfalla í æsku kvenna og geðheilsuvanda þeirra sem og skertrar getu til að takast á við áskoranir daglegs lífs á fullorðinsárum.