María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð Atli Arason skrifar 1. febrúar 2022 07:00 María Guðmundsdóttir mynd/skí María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. María er með krabbamein sem hefur bara fundist í 0,2 af milljón manns í heiminum. Á fræðimálinu heitir greiningin Primary Splenic Angiosarcoma, en þessi tegund af krabbameini hefur aldrei greinst á Íslandi áður. María og eiginmaður hennar, Ryan Toney, hygðust reyna að eignast sitt fyrsta barn saman en eftir þessar slæmu fréttir liggur fyrir að þau geta ekki eignast börn án aðstoðar. Samkvæmt læknum Maríu gæti tekið nokkra mánuði að frysta eggin hennar til frjóvgunar en ef ekkert er að gert varðandi krabbameinið þá gæti það dregið hana til dauða á 3-6 mánuðum. Því er tíminn naumur fyrir Maríu. Lyfjameðferðin gæti gert að verkum að María verður ófrjó en María og Ryan verða að bregðast strax við krabbameininu til að auka lífslíkur hennar. María neyðist til að hætta í skóla af læknisráði, til að spara alla krafta sína fyrir þá baráttu sem er fram undan. Það er ekki til rétti tækjabúnaður eða þekking hér á Íslandi til að meðhöndla þessa gerð af meini en besti staðurinn til meðhöndlunar er á vesturströnd Bandaríkjanna. Stofnaður hefur verið styrktarsjóður fyrir Maríu, fyrir þessa kostnaðarsömu aðgerð sem er fram undan. Styrktarsíðuna má finna með því að smella hér. Ef fólk vill styðja við bakið á Maríu er einnig er hægt að leggja inn á íslenskan bankareikning, 0566-26-112906 með kennitöluna 290693-3069. Bloggfærslu Maríu má lesa í heild sinni hér. Skíðaíþróttir Heilbrigðismál Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
María er með krabbamein sem hefur bara fundist í 0,2 af milljón manns í heiminum. Á fræðimálinu heitir greiningin Primary Splenic Angiosarcoma, en þessi tegund af krabbameini hefur aldrei greinst á Íslandi áður. María og eiginmaður hennar, Ryan Toney, hygðust reyna að eignast sitt fyrsta barn saman en eftir þessar slæmu fréttir liggur fyrir að þau geta ekki eignast börn án aðstoðar. Samkvæmt læknum Maríu gæti tekið nokkra mánuði að frysta eggin hennar til frjóvgunar en ef ekkert er að gert varðandi krabbameinið þá gæti það dregið hana til dauða á 3-6 mánuðum. Því er tíminn naumur fyrir Maríu. Lyfjameðferðin gæti gert að verkum að María verður ófrjó en María og Ryan verða að bregðast strax við krabbameininu til að auka lífslíkur hennar. María neyðist til að hætta í skóla af læknisráði, til að spara alla krafta sína fyrir þá baráttu sem er fram undan. Það er ekki til rétti tækjabúnaður eða þekking hér á Íslandi til að meðhöndla þessa gerð af meini en besti staðurinn til meðhöndlunar er á vesturströnd Bandaríkjanna. Stofnaður hefur verið styrktarsjóður fyrir Maríu, fyrir þessa kostnaðarsömu aðgerð sem er fram undan. Styrktarsíðuna má finna með því að smella hér. Ef fólk vill styðja við bakið á Maríu er einnig er hægt að leggja inn á íslenskan bankareikning, 0566-26-112906 með kennitöluna 290693-3069. Bloggfærslu Maríu má lesa í heild sinni hér.
Skíðaíþróttir Heilbrigðismál Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira