Tólf þúsund olíutunnur láku úr olíuhreinsunarstöð í Perú Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. janúar 2022 11:13 Hreinsunarstarfið stendur enn yfir en aðeins þriðjungur olíunnar hefur verið hreinsaður upp. Getty/Klebher Vasquez Olíuleki í Perú er sagður mun umfangsmeiri en upprunalega var gert ráð fyrir. Lekinn er sagður náttúruharmleikur en milljónir sjávardýra og fugla hafa dáið frá því að lekinn varð. Tæplega tólf þúsund olíutunnur láku í sjóinn út frá ströndum Perú þann 15. janúar síðastliðinn þegar tankskip La pampilla olíuhreinsunarstöðvarinnar varð fyrir flóðbylgju, sem talin er hafa myndast í kjölfar neðarsjávareldgossins á Tonga í Kyrrahafi. Hreinsunarstöðin er um 30 kílómetra norður af höfuðborginni Líma og er í eigu spænska olíufélagsins Repsol. Perúsk yfiröld hafa krafið félagið um bætur og ríkissaksóknari Perú hefur hafið rannsókn á Repsol vegna slyssins. Dómari úrskurðaði í gær fjóra stjórnendur hjá Repsol í átján mánaða farbann vegna rannsóknarinnar. Repsol sagði í samtali við fréttastofu AFP í gær að það myndi gera allt sem það gæti til að hjálpa til við rannsóknina og hefði þegar afhent einhver gögn. Aðalmálið væri þó að hreinsa upp olíuna úr náttúrunni og að Repsol væri að gera allt sem í valdi þess stæði til að hreinsunin gangi sem best. Þegar fyrst var greint frá olíulekanum var talið að olían sem hefði lekið næmi sex þúsund olíutunnum. Eftir nánari athugun greindi Repsol frá því að magnið væri líklega nær 10.400 tunnum en yfirvöld greindu í gær frá því að í raun hafi það verið 11.900 tunnur. Um þriðjungur olíunnar sem lak hefur verið hreinsaður upp. Sjómenn af svæðinu hafa haldið mótmæli þar sem þeir hafa ekki getað stundað atvinnu sína frá því að lekinn varð. Perú Bensín og olía Umhverfismál Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Tæplega tólf þúsund olíutunnur láku í sjóinn út frá ströndum Perú þann 15. janúar síðastliðinn þegar tankskip La pampilla olíuhreinsunarstöðvarinnar varð fyrir flóðbylgju, sem talin er hafa myndast í kjölfar neðarsjávareldgossins á Tonga í Kyrrahafi. Hreinsunarstöðin er um 30 kílómetra norður af höfuðborginni Líma og er í eigu spænska olíufélagsins Repsol. Perúsk yfiröld hafa krafið félagið um bætur og ríkissaksóknari Perú hefur hafið rannsókn á Repsol vegna slyssins. Dómari úrskurðaði í gær fjóra stjórnendur hjá Repsol í átján mánaða farbann vegna rannsóknarinnar. Repsol sagði í samtali við fréttastofu AFP í gær að það myndi gera allt sem það gæti til að hjálpa til við rannsóknina og hefði þegar afhent einhver gögn. Aðalmálið væri þó að hreinsa upp olíuna úr náttúrunni og að Repsol væri að gera allt sem í valdi þess stæði til að hreinsunin gangi sem best. Þegar fyrst var greint frá olíulekanum var talið að olían sem hefði lekið næmi sex þúsund olíutunnum. Eftir nánari athugun greindi Repsol frá því að magnið væri líklega nær 10.400 tunnum en yfirvöld greindu í gær frá því að í raun hafi það verið 11.900 tunnur. Um þriðjungur olíunnar sem lak hefur verið hreinsaður upp. Sjómenn af svæðinu hafa haldið mótmæli þar sem þeir hafa ekki getað stundað atvinnu sína frá því að lekinn varð.
Perú Bensín og olía Umhverfismál Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent