Tólf þúsund olíutunnur láku úr olíuhreinsunarstöð í Perú Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. janúar 2022 11:13 Hreinsunarstarfið stendur enn yfir en aðeins þriðjungur olíunnar hefur verið hreinsaður upp. Getty/Klebher Vasquez Olíuleki í Perú er sagður mun umfangsmeiri en upprunalega var gert ráð fyrir. Lekinn er sagður náttúruharmleikur en milljónir sjávardýra og fugla hafa dáið frá því að lekinn varð. Tæplega tólf þúsund olíutunnur láku í sjóinn út frá ströndum Perú þann 15. janúar síðastliðinn þegar tankskip La pampilla olíuhreinsunarstöðvarinnar varð fyrir flóðbylgju, sem talin er hafa myndast í kjölfar neðarsjávareldgossins á Tonga í Kyrrahafi. Hreinsunarstöðin er um 30 kílómetra norður af höfuðborginni Líma og er í eigu spænska olíufélagsins Repsol. Perúsk yfiröld hafa krafið félagið um bætur og ríkissaksóknari Perú hefur hafið rannsókn á Repsol vegna slyssins. Dómari úrskurðaði í gær fjóra stjórnendur hjá Repsol í átján mánaða farbann vegna rannsóknarinnar. Repsol sagði í samtali við fréttastofu AFP í gær að það myndi gera allt sem það gæti til að hjálpa til við rannsóknina og hefði þegar afhent einhver gögn. Aðalmálið væri þó að hreinsa upp olíuna úr náttúrunni og að Repsol væri að gera allt sem í valdi þess stæði til að hreinsunin gangi sem best. Þegar fyrst var greint frá olíulekanum var talið að olían sem hefði lekið næmi sex þúsund olíutunnum. Eftir nánari athugun greindi Repsol frá því að magnið væri líklega nær 10.400 tunnum en yfirvöld greindu í gær frá því að í raun hafi það verið 11.900 tunnur. Um þriðjungur olíunnar sem lak hefur verið hreinsaður upp. Sjómenn af svæðinu hafa haldið mótmæli þar sem þeir hafa ekki getað stundað atvinnu sína frá því að lekinn varð. Perú Bensín og olía Umhverfismál Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent Fleiri fréttir Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Sjá meira
Tæplega tólf þúsund olíutunnur láku í sjóinn út frá ströndum Perú þann 15. janúar síðastliðinn þegar tankskip La pampilla olíuhreinsunarstöðvarinnar varð fyrir flóðbylgju, sem talin er hafa myndast í kjölfar neðarsjávareldgossins á Tonga í Kyrrahafi. Hreinsunarstöðin er um 30 kílómetra norður af höfuðborginni Líma og er í eigu spænska olíufélagsins Repsol. Perúsk yfiröld hafa krafið félagið um bætur og ríkissaksóknari Perú hefur hafið rannsókn á Repsol vegna slyssins. Dómari úrskurðaði í gær fjóra stjórnendur hjá Repsol í átján mánaða farbann vegna rannsóknarinnar. Repsol sagði í samtali við fréttastofu AFP í gær að það myndi gera allt sem það gæti til að hjálpa til við rannsóknina og hefði þegar afhent einhver gögn. Aðalmálið væri þó að hreinsa upp olíuna úr náttúrunni og að Repsol væri að gera allt sem í valdi þess stæði til að hreinsunin gangi sem best. Þegar fyrst var greint frá olíulekanum var talið að olían sem hefði lekið næmi sex þúsund olíutunnum. Eftir nánari athugun greindi Repsol frá því að magnið væri líklega nær 10.400 tunnum en yfirvöld greindu í gær frá því að í raun hafi það verið 11.900 tunnur. Um þriðjungur olíunnar sem lak hefur verið hreinsaður upp. Sjómenn af svæðinu hafa haldið mótmæli þar sem þeir hafa ekki getað stundað atvinnu sína frá því að lekinn varð.
Perú Bensín og olía Umhverfismál Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent Fleiri fréttir Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Sjá meira