Öll rök og tölfræði segi okkur að aflétta takmörkunum Snorri Másson og Árni Sæberg skrifa 22. janúar 2022 23:46 Sigmar Guðmundsson er þingmaður Viðreisnar. Stöð 2 „Ég er þeirrar skoðunar að við ættum að fara að huga að því að létta af þessum takmörkunum með einhverjum hætti,“ segir þingmaður Viðreisnar og bendir á að sérfræðingar innan Landspítala séu á sama máli. Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir stöðuna á Landspítala og tölfræði gefa okkur það skýrt til kynna að það sé erfitt að réttlæta tíu manna samkomutakmarkanir til lengri tíma með öllu því tilheyrandi, til dæmis skerðingu á atvinnumöguleikum fólks. „Mér finnst kominn tími til að skoða það verulega að fara að aflétta,“ segir hann. Sjálfstæðismenn séu lamdir til baka Þá segir Sigmar ríkisstjórnina ekki vera samstíga hvað varðar sóttvarnaraðgerðir. „Ég hef verið að hvetja vini mína í Sjálfstæðisflokknum svolítið meira til dáða að stíga fastar niður fæti og reyna að knýja á um breytingar í þá átt. Sjálfstæðismennirnir eru nú lamdir svolítið til baka af VG og Framsókn í þessu.“ Hann segir að taka verði mið af því hversu vel bólusett þjóðin sé og að ómíkronafbrigði kórónuveirunnar sé mun vægara en önnur afbrigði. „Það eru færri að leggjast inn á spítala, miklu færri að leggjast inn á gjörgæslu en bjartsýnustu spár gerðu ráð fyrir. Þannig að öll rök og öll tölfræði hlýtur að segja okkur að við þurfum að skoða þetta mjög rækilega,“ segir Sigmar. Þá segir hann að Sjálfstæðisflokkurinn megi tala skýrt í þessum málum og reyna að ná afléttingum í gegn. Hann myndi taka undir það. Rætt var við Sigmar Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 að loknu viðtali við færeyska Íslandsvininn Magnus Høgenni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðreisn Samkomubann á Íslandi Alþingi Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Sjá meira
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir stöðuna á Landspítala og tölfræði gefa okkur það skýrt til kynna að það sé erfitt að réttlæta tíu manna samkomutakmarkanir til lengri tíma með öllu því tilheyrandi, til dæmis skerðingu á atvinnumöguleikum fólks. „Mér finnst kominn tími til að skoða það verulega að fara að aflétta,“ segir hann. Sjálfstæðismenn séu lamdir til baka Þá segir Sigmar ríkisstjórnina ekki vera samstíga hvað varðar sóttvarnaraðgerðir. „Ég hef verið að hvetja vini mína í Sjálfstæðisflokknum svolítið meira til dáða að stíga fastar niður fæti og reyna að knýja á um breytingar í þá átt. Sjálfstæðismennirnir eru nú lamdir svolítið til baka af VG og Framsókn í þessu.“ Hann segir að taka verði mið af því hversu vel bólusett þjóðin sé og að ómíkronafbrigði kórónuveirunnar sé mun vægara en önnur afbrigði. „Það eru færri að leggjast inn á spítala, miklu færri að leggjast inn á gjörgæslu en bjartsýnustu spár gerðu ráð fyrir. Þannig að öll rök og öll tölfræði hlýtur að segja okkur að við þurfum að skoða þetta mjög rækilega,“ segir Sigmar. Þá segir hann að Sjálfstæðisflokkurinn megi tala skýrt í þessum málum og reyna að ná afléttingum í gegn. Hann myndi taka undir það. Rætt var við Sigmar Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 að loknu viðtali við færeyska Íslandsvininn Magnus Høgenni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðreisn Samkomubann á Íslandi Alþingi Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Sjá meira