Fyrrum leikmaður Newcastle sagður ljúga til um aldur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2022 08:00 Chancel Mbemba fær ekki nýjan samning hjá Porto þar sem hann er talinn ljúga til um aldur. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Chancel Mbemba, fyrrum leikmaður Newcastle og núverandi leikmaður Porto, er sagður hafa logið til um aldur. Mbemba hafði farið í aldursgreiningu til að sanna að hann sé fæddur árið 1994, en hefur nú sagt vinum sínum frá því að hann sé fæddur árið 1990. Þetta herma heimildir portúgalska miðilsins Corriero de Manha. Reynist þetta rétt er þessi 27 ára varnarmaður í raun 31 árs. Að þessum sökum ætlar Porto ekki að framlengja samningi Mbemba við félagið, en núgildandi samningur leikmannsins rennur út í sumar. Mbamba gekk í raðir Newcastle árið 2015 og þá leiddi aldursgreining í ljós að leikmaðurinn væri fæddur árið 1994, eins og hann hefur haldið fram síðan. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem aldur varnarmannsins hefur verið dreginn í efa, en rannsókn frá árinu 2013 leiddi í ljós fjóra mismunandi fæðingadaga. Einn þeirra var dagsettur í ágúst 1988, sem myndi þýða að leikmaðurinn væri í raun 33 ára. A report found Chancel Mbemba had FOUR different birthdays recorded 😟He has gone on record to say he was born in 1990. But also claims to have undergone bone tests to prove he was actually born in 1994 🤔Porto aren't happy with any of this and have decided to release him! 😳 pic.twitter.com/6AxLDieh7B— SPORTbible (@sportbible) January 21, 2022 Talið er að Mbemba hafi fyrst logið til um aldur sinn árið 2012 þegar hann gekk til liðs við belgíska liðið Anderlecht frá heimalandi sínu, Kongó. Í rannsókninni sem framkvæmd var árið 2013 sagði knattspyrnusamband Kongó frá því að fæðingarári leikmannsins hafi verið breytt í 1991 svo að varnarmaðurinn gæti tekið þátt á Ólympíuleikunum 2012 þar sem að lið mega nánast eingöngu stilla upp leikmönnum sem eru 23 ára og yngri. Niðurstöður rannsóknarinnar urðu til þess að Mbemba neyddist til að gangast undir líkamleg próf til að sanna aldur sinn. „Ég fór í aldursgreiningu og eins og ég og vinir mínir vitum allir þá sanna niðurstöðurnar hvað ég er gamall,“ sagði Mbemba í samtali við The Mirror árið 2015. „Ég mæti bara og spila fótbolta, ég er ekki að gefa upp neinar rangar upplýsingar. Fólk hefur sagt ýmislegt um fæðingarár mitt og annað í kringum það. Ég sýndi nákvæmlega hver sannleikurinn er.“ Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Þetta herma heimildir portúgalska miðilsins Corriero de Manha. Reynist þetta rétt er þessi 27 ára varnarmaður í raun 31 árs. Að þessum sökum ætlar Porto ekki að framlengja samningi Mbemba við félagið, en núgildandi samningur leikmannsins rennur út í sumar. Mbamba gekk í raðir Newcastle árið 2015 og þá leiddi aldursgreining í ljós að leikmaðurinn væri fæddur árið 1994, eins og hann hefur haldið fram síðan. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem aldur varnarmannsins hefur verið dreginn í efa, en rannsókn frá árinu 2013 leiddi í ljós fjóra mismunandi fæðingadaga. Einn þeirra var dagsettur í ágúst 1988, sem myndi þýða að leikmaðurinn væri í raun 33 ára. A report found Chancel Mbemba had FOUR different birthdays recorded 😟He has gone on record to say he was born in 1990. But also claims to have undergone bone tests to prove he was actually born in 1994 🤔Porto aren't happy with any of this and have decided to release him! 😳 pic.twitter.com/6AxLDieh7B— SPORTbible (@sportbible) January 21, 2022 Talið er að Mbemba hafi fyrst logið til um aldur sinn árið 2012 þegar hann gekk til liðs við belgíska liðið Anderlecht frá heimalandi sínu, Kongó. Í rannsókninni sem framkvæmd var árið 2013 sagði knattspyrnusamband Kongó frá því að fæðingarári leikmannsins hafi verið breytt í 1991 svo að varnarmaðurinn gæti tekið þátt á Ólympíuleikunum 2012 þar sem að lið mega nánast eingöngu stilla upp leikmönnum sem eru 23 ára og yngri. Niðurstöður rannsóknarinnar urðu til þess að Mbemba neyddist til að gangast undir líkamleg próf til að sanna aldur sinn. „Ég fór í aldursgreiningu og eins og ég og vinir mínir vitum allir þá sanna niðurstöðurnar hvað ég er gamall,“ sagði Mbemba í samtali við The Mirror árið 2015. „Ég mæti bara og spila fótbolta, ég er ekki að gefa upp neinar rangar upplýsingar. Fólk hefur sagt ýmislegt um fæðingarár mitt og annað í kringum það. Ég sýndi nákvæmlega hver sannleikurinn er.“
Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn