Selma Sól bætist í hóp fjölmargra Blikastúlkna í atvinnumennsku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 11:40 Selma Sól Magnúsdóttir fagnar sigri með Breiðabliksliðinu síðasta sumar. Vísir/Hulda Margrét Landliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir er nýjasti leikmaður Breiðabliks sem semur við erlent félag en hinar efnilegu knattspyrnukonur Blika hafa streymt út í atvinnumennsku undanfarin ár. Selma Sól hefur samið við norska félagið Rosenborg. Liðið hefur endaði í öðru sæti í norsku deildinni undanfarin ár og hefur bara vantað herslumuninn að vinna titilinn sem fór 2020 til Vålerenga og 2021 til Sandviken. Agla María Albertsdóttir, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Heiðdís Lillýardóttir, Kristín Dís Árnadóttir og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir léku allar með Blikum á síðasta tímabili en fóru síðan út í atvinnumennsku. Andrea Rán og Þórdís Hrönn á miðju tímaibli en hinar eftir að tímabilinu lauk. Selma er 23 ára og getur spilað alls staðar á miðjunni. Hún sneri til baka í fyrrasumar eftir hnémeiðsli og var komin á fulla ferð í Meistaradeildinni síðasta haust. Þrátt fyrir ungan aldur þá er hún þegar komin með 84 leiki í efstu deild á Íslandi og þá hefur hún spilað fimmtán landsleiki. „Selma er spennandi miðjumaður sem hjálpar okkur á komandi tímabili. Hún var á reynslu hjá okkur í síðustu viku og kom vel fyrir. Hún sýndi hæfileika sem við getum ræktað enn frekar. Hún hefur rétta hugarfarið og virðist geta aðlagað sig fljótt,“ sagði Steinar Lein, þjálfari Rosenborg í viðtali við heimasíðu Rosenborg. „Ég var hér í síðustu viku og fyrstu kynni mín af klúbbnum voru góð. Ég er hrifin af öllu hjá félaginu og þá sérstaklega hvernig RBK liðið hefur vaxið síðustu ár. Ég náði líka vel saman við stelpurnar í liðinu. Ég tel að þetta sé rétt skrefið fyrir mig til að verða betri knattspyrnukona. Ég hlakka til að koma til Þrándheims og til RBK,“ sagði Selma Sól við heimasíðuna. Norski boltinn Breiðablik Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Selma Sól hefur samið við norska félagið Rosenborg. Liðið hefur endaði í öðru sæti í norsku deildinni undanfarin ár og hefur bara vantað herslumuninn að vinna titilinn sem fór 2020 til Vålerenga og 2021 til Sandviken. Agla María Albertsdóttir, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Heiðdís Lillýardóttir, Kristín Dís Árnadóttir og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir léku allar með Blikum á síðasta tímabili en fóru síðan út í atvinnumennsku. Andrea Rán og Þórdís Hrönn á miðju tímaibli en hinar eftir að tímabilinu lauk. Selma er 23 ára og getur spilað alls staðar á miðjunni. Hún sneri til baka í fyrrasumar eftir hnémeiðsli og var komin á fulla ferð í Meistaradeildinni síðasta haust. Þrátt fyrir ungan aldur þá er hún þegar komin með 84 leiki í efstu deild á Íslandi og þá hefur hún spilað fimmtán landsleiki. „Selma er spennandi miðjumaður sem hjálpar okkur á komandi tímabili. Hún var á reynslu hjá okkur í síðustu viku og kom vel fyrir. Hún sýndi hæfileika sem við getum ræktað enn frekar. Hún hefur rétta hugarfarið og virðist geta aðlagað sig fljótt,“ sagði Steinar Lein, þjálfari Rosenborg í viðtali við heimasíðu Rosenborg. „Ég var hér í síðustu viku og fyrstu kynni mín af klúbbnum voru góð. Ég er hrifin af öllu hjá félaginu og þá sérstaklega hvernig RBK liðið hefur vaxið síðustu ár. Ég náði líka vel saman við stelpurnar í liðinu. Ég tel að þetta sé rétt skrefið fyrir mig til að verða betri knattspyrnukona. Ég hlakka til að koma til Þrándheims og til RBK,“ sagði Selma Sól við heimasíðuna.
Norski boltinn Breiðablik Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira