Auður Perla Svansdóttir er látin Atli Ísleifsson skrifar 13. janúar 2022 07:17 Auður Perla Svansdóttir lengi hjá Actavis en hóf störf hjá Nox Medical árið 2017. Aðsend Auður Perla Svansdóttir, matvælafræðingur og formaður Mótettukórsins, er látin, 52 ára að aldri. Hún lést á Landspítalanum 6. janúar síðastliðinn. Auður Perla fæddist 6. apríl 1969 í Reykjavík, dóttir Svans Þórs Vilhjálmssonar, lögmanns f. 1939 og d. 2009, og Ingunnar Jensdóttur listakonu f. 1941. Í tilkynningu frá fjölskyldu Auðar Perlu segir að hún hafi alist upp í Reykjavík til sjö ára aldurs og gengið þá í Melaskólann. Hún fluttist svo með móður sinni til Hafnar í Hornafirði árið 1979, var í Heppuskóla og lauk grunnskólaprófi 1984. „Þá lagði hún leið sína í Menntaskólann á Laugarvatni, var fyrsti kvenstallarinn þar og varð stúdent árið 1988. Perla lauk BSc gráðu í matvælafræði frá Háskóla Íslands og lagði hún einnig stund á söngnám og útskrifaðist úr Söngskóla Sigurðar Demetz með framhaldspróf í söng árið 2013. Perla starfaði á annan áratug hjá Actavis á gæðarannsóknardeild félagsins og lengst af í stjórnendastöðu. Árið 2017 hóf hún störf hjá Nox Medical og starfaði þar við gæðamál til dauðadags. Perla var mikil söngkona og stundaði kórastarf alla sína ævi. Hún var meðlimur í Kvennakór Reykjavíkur í fjöldamörg ár og kórmeðlimur í Mótettukórnum frá árinu 2008 og síðustu ár gegndi hún einnig stöðu formanns Mótettukórsins. Perla var alltaf virk í öllu félagsstarfi og lætur eftir sig stóra fjölskyldu sem mun sakna hennar mikið. Eftirlifandi eiginmaður Perlu er Kjartan Már Ásmundsson f. 1969 og eftirlifandi börn þeirra eru Kolfinna Kjartansdóttir, háskólanemi í félags- og tómstundafræði f. 1993 í sambúð með Arnari Steini Ólafssyni f. 1986, Karitas Kjartansdóttir, meistaranemi í sálfræði f. 1995 og Eiríkur Friðjón Kjartansson, verkfræðinemi f. 2001. Perla lætur einnig eftir sig sjö systkini sem voru henni öll afar náin,“ segir í tilkynningunni. Andlát Kórar Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Sjá meira
Auður Perla fæddist 6. apríl 1969 í Reykjavík, dóttir Svans Þórs Vilhjálmssonar, lögmanns f. 1939 og d. 2009, og Ingunnar Jensdóttur listakonu f. 1941. Í tilkynningu frá fjölskyldu Auðar Perlu segir að hún hafi alist upp í Reykjavík til sjö ára aldurs og gengið þá í Melaskólann. Hún fluttist svo með móður sinni til Hafnar í Hornafirði árið 1979, var í Heppuskóla og lauk grunnskólaprófi 1984. „Þá lagði hún leið sína í Menntaskólann á Laugarvatni, var fyrsti kvenstallarinn þar og varð stúdent árið 1988. Perla lauk BSc gráðu í matvælafræði frá Háskóla Íslands og lagði hún einnig stund á söngnám og útskrifaðist úr Söngskóla Sigurðar Demetz með framhaldspróf í söng árið 2013. Perla starfaði á annan áratug hjá Actavis á gæðarannsóknardeild félagsins og lengst af í stjórnendastöðu. Árið 2017 hóf hún störf hjá Nox Medical og starfaði þar við gæðamál til dauðadags. Perla var mikil söngkona og stundaði kórastarf alla sína ævi. Hún var meðlimur í Kvennakór Reykjavíkur í fjöldamörg ár og kórmeðlimur í Mótettukórnum frá árinu 2008 og síðustu ár gegndi hún einnig stöðu formanns Mótettukórsins. Perla var alltaf virk í öllu félagsstarfi og lætur eftir sig stóra fjölskyldu sem mun sakna hennar mikið. Eftirlifandi eiginmaður Perlu er Kjartan Már Ásmundsson f. 1969 og eftirlifandi börn þeirra eru Kolfinna Kjartansdóttir, háskólanemi í félags- og tómstundafræði f. 1993 í sambúð með Arnari Steini Ólafssyni f. 1986, Karitas Kjartansdóttir, meistaranemi í sálfræði f. 1995 og Eiríkur Friðjón Kjartansson, verkfræðinemi f. 2001. Perla lætur einnig eftir sig sjö systkini sem voru henni öll afar náin,“ segir í tilkynningunni.
Andlát Kórar Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Sjá meira