Ríkisstjórnin farin frá og lýst yfir neyðarástandi Atli Ísleifsson skrifar 5. janúar 2022 08:58 Óeirðalögreglumenn gráir fyrir járnum í stórborginni Almaty í Kasakstan. AP Kassym-Jomart Tokayev, forseti Kasakstans, hefur lýst yfir tveggja vikna neyðarástandi á ákveðnum svæðum í landinu í kjölfar mótmæla síðustu vikna. BBC segir frá því að hækkun eldsneytisverðs hafi verið mótmælt víða um land og hafi forsetinn ákveðið að grípa til aðgerða eftir að lögregla þurfti að beita táragasi gegn mómælendum í stórborginni Almaty og kveikt hafði verið í bílum. Tokayev samþykkti svo í morgun afsögn forsætisráðherrans Askar Mamin og ríkisstjórnar hans. Aðstoðarforsætisráðherrann Alikhan Smailov hefur verið skipaður forsætisráðherra til bráðabirgða. Forsetinn Tokayev sagði í ávarpi til þjóðarinnar að árásir mótmælenda á opinberar skrifstofur hafi verið „algerlega ólöglegar“. #Kazakhstan : the city of #Aktobe today. Protestors are storming the regional administration building as riot police stand by and watch. pic.twitter.com/SiCc3ug0IC— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) January 5, 2022 Neyðarástandi hefur lýst yfir í Almaty og í Mangistau-héraði í vesturhluta landsins. Hefur útgöngubanni verið komið á að nóttu og bann við samkomum. Yfirvöld hafa sömuleiðis lokað á ýmsa samskiptamiðla, þeirra á meðal Telegram, Signal og Whatsapp, til að torvelda samskipti mótmælenda. Kasakstan Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Sjá meira
BBC segir frá því að hækkun eldsneytisverðs hafi verið mótmælt víða um land og hafi forsetinn ákveðið að grípa til aðgerða eftir að lögregla þurfti að beita táragasi gegn mómælendum í stórborginni Almaty og kveikt hafði verið í bílum. Tokayev samþykkti svo í morgun afsögn forsætisráðherrans Askar Mamin og ríkisstjórnar hans. Aðstoðarforsætisráðherrann Alikhan Smailov hefur verið skipaður forsætisráðherra til bráðabirgða. Forsetinn Tokayev sagði í ávarpi til þjóðarinnar að árásir mótmælenda á opinberar skrifstofur hafi verið „algerlega ólöglegar“. #Kazakhstan : the city of #Aktobe today. Protestors are storming the regional administration building as riot police stand by and watch. pic.twitter.com/SiCc3ug0IC— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) January 5, 2022 Neyðarástandi hefur lýst yfir í Almaty og í Mangistau-héraði í vesturhluta landsins. Hefur útgöngubanni verið komið á að nóttu og bann við samkomum. Yfirvöld hafa sömuleiðis lokað á ýmsa samskiptamiðla, þeirra á meðal Telegram, Signal og Whatsapp, til að torvelda samskipti mótmælenda.
Kasakstan Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Sjá meira