Fjölmenn mótmæli í Amsterdam vegna sóttvarnaaðgerða stjórnvalda Smári Jökull Jónsson skrifar 2. janúar 2022 16:00 Covid mótmæli í Amsterdam Vísir/EPA Þúsundir komu saman á götum Amsterdam í dag þrátt fyrir gildandi samkomubann í Hollandi. Mótmælendur eru ósáttir við aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirunnar. Mótmælendur söfnuðust saman á Museumplein og báru skilti með boðskap sínum. Lítill hópur mótmælenda lenti í átökum við óeirðalögreglu sem reyndu að rýma svæðið samkvæmt fyrirskipunum borgarstjóra Amsterdam, Femke Halsema. Stjórnvöld höfðu sett bann við mótmælunum en lögreglan hafði haft veður af áformum mótmælenda og voru undirbúnir fyrir átök. Yfirvöld í Amsterdam gáfu síðan út neyðartilskipun þar sem fólki var skipað að yfirgefa svæðið og óeirðalögregla beindi mótmælendum í nærliggjandi götur. Á skiltum mótmælenda voru slagorð eins og „Þetta snýst ekki um veiru, þetta snýst um vald“ og „Frelsi“. Einn mótmælandi gekk um svæðið með fána merktum „Trump 24“ sem vísar til mögulegs forsetaframboðs Donald Trump árið 2024. Mótmælin fóru fram sama dag og hollenska lögreglan tilkynnti að þeir myndu grípa til aðgerða til að mótmæla auknum kröfum í starfi sínu. Hér má sjá myndband AP fréttastofunnar frá mótmælunum. Samkvæmt núverandi aðgerðum stjórnvalda eru barir og veitingastaðir lokaðir sem og söfn, leikhús og kvikmyndahúsa auk verslana sem ekki telst nauðsynlegt að halda opnum. Greindum smitum í Hollandi hafði fækkað síðan í byrjun desember þar til þeim fór að fjölga á ný á milli jóla og nýárs. Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira
Mótmælendur söfnuðust saman á Museumplein og báru skilti með boðskap sínum. Lítill hópur mótmælenda lenti í átökum við óeirðalögreglu sem reyndu að rýma svæðið samkvæmt fyrirskipunum borgarstjóra Amsterdam, Femke Halsema. Stjórnvöld höfðu sett bann við mótmælunum en lögreglan hafði haft veður af áformum mótmælenda og voru undirbúnir fyrir átök. Yfirvöld í Amsterdam gáfu síðan út neyðartilskipun þar sem fólki var skipað að yfirgefa svæðið og óeirðalögregla beindi mótmælendum í nærliggjandi götur. Á skiltum mótmælenda voru slagorð eins og „Þetta snýst ekki um veiru, þetta snýst um vald“ og „Frelsi“. Einn mótmælandi gekk um svæðið með fána merktum „Trump 24“ sem vísar til mögulegs forsetaframboðs Donald Trump árið 2024. Mótmælin fóru fram sama dag og hollenska lögreglan tilkynnti að þeir myndu grípa til aðgerða til að mótmæla auknum kröfum í starfi sínu. Hér má sjá myndband AP fréttastofunnar frá mótmælunum. Samkvæmt núverandi aðgerðum stjórnvalda eru barir og veitingastaðir lokaðir sem og söfn, leikhús og kvikmyndahúsa auk verslana sem ekki telst nauðsynlegt að halda opnum. Greindum smitum í Hollandi hafði fækkað síðan í byrjun desember þar til þeim fór að fjölga á ný á milli jóla og nýárs.
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira