Lokað í grunn- og leikskólum á mánudaginn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. desember 2021 18:01 Búist er við því að röskun verði á skólahaldi á nýju ári. Vísir/Vilhelm Lokað verður í grunn- og leikskólum í Reykjavík á mánudaginn, þann 3. janúar, vegna „skipulagsdags“. Almannavarnir gera einnig ráð fyrir að loka þurfi deildum á leikskólum eða fella niður kennslu í einstökum árgöngum grunnskóla um skemmri eða lengri tíma á næsta ári vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirunnar. Í tilkynningu frá almannavarnanefnd á höfuðborgarsvæðinu, sem lesa má í heild sinni hér að neðan, kemur fram að stjórnendur muni almennt leysa forföll eins og kostur er. Síðasta bylgja faraldursins hafi haft mikil áhrif og stjórnendur og starfsfólk muni leita allra leiða til að koma í veg fyrir röskun á skólahaldi. Þann 3. janúar á nýju ári verður skipulagsdagur haldinn í grunn- og leikskólum, eins og segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Dagurinn verður einnig haldinn í tónlistarskólum og öðru frístundastarfi frístundastarfi. Skipulagsdagurinn á að gera starfsfólki kleift að aðlaga og skipuleggja skólahald í samræmi við gildandi takmarkanir og þær aðstæður sem uppi eru í þjóðfélaginu. Þá eru foreldrar og forráðamenn enn sem áður hvattir til að huga að persónubundnum sóttvörnum. Börn eigi ekki að mæta í skóla með kvefeinkenni og verði þeirra vart eru foreldrar hvattir til að senda börn sín í PCR próf. Tilkynningin er á íslensku, ensku og pólsku en hana má lesa í heild sinni hér að neðan. Skipulagsdagur_islenska_enska_og_polskaPDF134KBSækja skjal Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Reykjavík Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Í tilkynningu frá almannavarnanefnd á höfuðborgarsvæðinu, sem lesa má í heild sinni hér að neðan, kemur fram að stjórnendur muni almennt leysa forföll eins og kostur er. Síðasta bylgja faraldursins hafi haft mikil áhrif og stjórnendur og starfsfólk muni leita allra leiða til að koma í veg fyrir röskun á skólahaldi. Þann 3. janúar á nýju ári verður skipulagsdagur haldinn í grunn- og leikskólum, eins og segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Dagurinn verður einnig haldinn í tónlistarskólum og öðru frístundastarfi frístundastarfi. Skipulagsdagurinn á að gera starfsfólki kleift að aðlaga og skipuleggja skólahald í samræmi við gildandi takmarkanir og þær aðstæður sem uppi eru í þjóðfélaginu. Þá eru foreldrar og forráðamenn enn sem áður hvattir til að huga að persónubundnum sóttvörnum. Börn eigi ekki að mæta í skóla með kvefeinkenni og verði þeirra vart eru foreldrar hvattir til að senda börn sín í PCR próf. Tilkynningin er á íslensku, ensku og pólsku en hana má lesa í heild sinni hér að neðan. Skipulagsdagur_islenska_enska_og_polskaPDF134KBSækja skjal
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Reykjavík Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira