Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni sem segir nú til skoðunar að stytta tímabil einangrunar fyrir einkennalausa.

Metfjöldi greindist smitaður innanlands í gær og tæplega níutíu á landamærunum. 

Þá tökum við stöðuna á ástandinu á Landspítalanum og ræðum við formann félags atvinnurekenda sem segir yfirstandandi bylgju faraldursins koma mun verr niður á starfsemi fyrirtækja vegna mikils fjölda smitaðra.

Einnig kíkjum við á áratmótaveðrið og líkurnar á mengun af völdum flugelda þegar skoteldaglaðir landsmenn sprengja burt gamla árið.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×