Fólk með kvef beðið um að fara í PCR áður en mætt er á heilsugæslu Eiður Þór Árnason skrifar 29. desember 2021 18:42 Sýnataka vegna Covid-19 hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Vilhelm Fólk með kvefeinkenni eða önnur einkenni sem geta bent til kórónuveirusýkingar er beðið um sýna nýlega niðurstöðu úr PCR-einkennasýnatöku áður en það mætir á heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Gera þarf ráð fyrir því að bið eftir niðurstöðum geti verið allt að 48 klukkustundir. Þau sem eru með kvefeinkenni og það veik að ekki er hægt að bíða eftir niðurstöðu úr PCR-sýnatöku eru beðin um að hafa samband við heilsugæsluna fyrir komu. Þeir einstaklingar fara í hraðpróf og PCR-próf þegar þeir mæta á heilsugæslu. Ekki dugar að framvísa neikvæðu heimaprófi við komuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þar segir að nú sé lögð áhersla á að vernda starfsemi heilsugæslustöðvanna til að geta haldið áfram að veita nauðsynlega þjónustu. Unnið sé að því að bæta aðstöðu fyrir sýnatöku á stöðvunum til að bæta aðgengi fyrir alla. Áfram er grímuskylda á öllum starfsstöðvum og minnt á mikilvægi handþvotts og handspritts. Þá er þeim tilmælum beint til fólks að fækka fylgdarmönnum, halda fjarlægð og stytta tíma sem dvalið er á stöðinni. Að sögn heilsugæslunnar hefur starfsemi stöðvanna verið endurskipulögð eins og hægt er til að minnka hættu á smiti en veita samt mikilvæga þjónustu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf brot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Þau sem eru með kvefeinkenni og það veik að ekki er hægt að bíða eftir niðurstöðu úr PCR-sýnatöku eru beðin um að hafa samband við heilsugæsluna fyrir komu. Þeir einstaklingar fara í hraðpróf og PCR-próf þegar þeir mæta á heilsugæslu. Ekki dugar að framvísa neikvæðu heimaprófi við komuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þar segir að nú sé lögð áhersla á að vernda starfsemi heilsugæslustöðvanna til að geta haldið áfram að veita nauðsynlega þjónustu. Unnið sé að því að bæta aðstöðu fyrir sýnatöku á stöðvunum til að bæta aðgengi fyrir alla. Áfram er grímuskylda á öllum starfsstöðvum og minnt á mikilvægi handþvotts og handspritts. Þá er þeim tilmælum beint til fólks að fækka fylgdarmönnum, halda fjarlægð og stytta tíma sem dvalið er á stöðinni. Að sögn heilsugæslunnar hefur starfsemi stöðvanna verið endurskipulögð eins og hægt er til að minnka hættu á smiti en veita samt mikilvæga þjónustu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf brot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira