Innlent

Kynþokkafyllsta yfirferð ársins

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Flest erum við kynverur, upp að vissu marki að minnsta kosti, og þurfum útrás fyrir slíkar kenndir. Íslendingar virðast hafa beint þeirri útrás í ýmsa farvegi á árinu sem er að líða. Suma gamla og góða, en aðra nýja og talsvert djarfa.

Vefþjónustan OnlyFans var eitt það allra fyrirferðarmesta á klám- og kynlífsárinu 2021. Boðað klámbann á veitunni, sem aldrei varð úr, vakti einnig athygli - sem og kynlífsherbergi í raunheimum í Reykjavík. Þá hefur orðið sprenging í kynlífstækjasölu á árinu og í versluninni Blush eru sogtækin vinsælust.

Við fjöllum um ofantalið og margt fleira í þessari kynþokkafyllstu yfirferð ársins, sem horfa má á hér fyrir neðan.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×