Þrír sakfelldir fyrir að ræna áfengi og appelsínum úr sumarbústað Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. desember 2021 19:20 Mennirnir rændu appelsínum og áfengi úr sumarbústað á Akureyri. Vísir/Tryggvi Þrír karlmenn hafa verið dæmdir í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa brotist inn í sumarbústað á Akureyri og stolið appelsínum og áfengi. Mennirnir þrír voru ákærðir fyrir að hafa aðfaranótt mánudagsins 20. janúar 2020 staðið saman að því að fara inn í sumarbústað á Akureyri og stela þaðan einni rauðvínsflösku, einni hvítvínsflösku, sex bjórum, ausu, brýni, fótum undan Bang & Olufsen hátalara og nokkrum appelsínum. Þá hafi þeir gert tilraun til að stela hátalaranum, ryksugu og ullarteppi en þeir flúðu af vettvangi þegar forsvarsmaður eigenda sumarbústaðarins kom að þeim. Tveir mannanna sóttu ekki þing, þrátt fyrir að hafa verið kallaðir fyrir dóminn. Segir í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem féll á þriðjudag, að þar sem brotin varði ekki þyngri viðurlögum verði framlögð gögn að teljast nægjanleg til sakfellingar. Þriðji maðurinn mætti fyrir dóm og játaði sök. Fyrri brot tveggja mannanna voru tekin til hliðsjónar við ákvörðun refsingarinnar. Annar þeirra hafði verið dæmdur fyrir umferðalagabrot í mars 2020 og dæmdur til að greiða 140 þúsund króna sekt auk þess sem hann var sviptur ökuréttindum. Hinn maðurinn hafði í september 2020 verið ákærður fyrir þjófnað og gerði hann sátt við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra um að greiða 100 þúsund krónur í sekt. Þá hlaut hann dóm í ágúst á þessu ári fyrir þjófnað og var refsingin 20 þúsund króna sekt. Dómsmál Akureyri Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira
Mennirnir þrír voru ákærðir fyrir að hafa aðfaranótt mánudagsins 20. janúar 2020 staðið saman að því að fara inn í sumarbústað á Akureyri og stela þaðan einni rauðvínsflösku, einni hvítvínsflösku, sex bjórum, ausu, brýni, fótum undan Bang & Olufsen hátalara og nokkrum appelsínum. Þá hafi þeir gert tilraun til að stela hátalaranum, ryksugu og ullarteppi en þeir flúðu af vettvangi þegar forsvarsmaður eigenda sumarbústaðarins kom að þeim. Tveir mannanna sóttu ekki þing, þrátt fyrir að hafa verið kallaðir fyrir dóminn. Segir í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem féll á þriðjudag, að þar sem brotin varði ekki þyngri viðurlögum verði framlögð gögn að teljast nægjanleg til sakfellingar. Þriðji maðurinn mætti fyrir dóm og játaði sök. Fyrri brot tveggja mannanna voru tekin til hliðsjónar við ákvörðun refsingarinnar. Annar þeirra hafði verið dæmdur fyrir umferðalagabrot í mars 2020 og dæmdur til að greiða 140 þúsund króna sekt auk þess sem hann var sviptur ökuréttindum. Hinn maðurinn hafði í september 2020 verið ákærður fyrir þjófnað og gerði hann sátt við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra um að greiða 100 þúsund krónur í sekt. Þá hlaut hann dóm í ágúst á þessu ári fyrir þjófnað og var refsingin 20 þúsund króna sekt.
Dómsmál Akureyri Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira