Barcelona valtaði yfir Köge á meðan Hoffenheim vann Arsenal óvænt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2021 22:25 Ekkert vesen á Barcelona í kvöld. Twitter/@FCBfemeni Lokaumferð C-riðils Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu fór fram í kvöld. Evrópumeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á HB Köge á meðan Hoffenheim vann óvæntan 4-1 sigur á Arsenal. Sigur Barcelona kom engum á óvart og eftir þrjú mörk í fyrri hálfleik var ljóst að Danirnir myndu eyða síðari hálfleik í að lágmarka skaðann. Börsungar bættu við tveimur mörkum til viðbótar og unnu á endanum 5-0 sigur. LIEKE MARTENS THAT IS OUTRAGEOUS https://t.co/BejjI5sVa1 https://t.co/amjWP5h0sZ https://t.co/RnrkNQM9cp pic.twitter.com/f7pYyZfXYT— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Mörkin dreifðust milli fimm leikmanna, þeirra Leilu Ouahabi, Fridolinu Rolfo, Alexiu Putellas, Ingrid Engen og Lieke Martens. Mörkin hefðu hæglega getað verið fleiri en Barcelona átti samtals 40 skot í kvöld, þar af 20 á markið. 40 shots for @FCBfemeni this evening - the most in a UWCL group stage match this season......and 20 of them were on target, a joint record this campaign pic.twitter.com/JkXkKmyA2j— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Þó Arsenal hafi verið komið áfram í útsláttarkeppnina þá var samt búist við sigri Lundúnaliðsins er það heimsótti Þýskaland í kvöld. Eftir að staðan var jöfn í hálfleik virðist sem Skytturnar hafi ekki mætt út í síðari hálfleik en liðið fékk á sig þrjú mörk á fimm mínútna kafla. Staðan orðin 4-1 þegar klukkutími var liðinn og reyndist það lokatölur leiksins. Arsenal architects to their own downfall Hagel has her second. https://t.co/WSzJyTNhen https://t.co/HPinI4LI6E pic.twitter.com/5V0msXMjuw— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Barcelona endar á toppi C-riðils með fullt hús stiga og þar á eftir kemur Arsenal með níu stig líkt og Hoffenheim sem er með lakari markatölu. Þá vann Arsenal fyrri leik liðanna 4-0 og hafði því líka betur í innbyrðisviðureignum liðanna. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Sigur Barcelona kom engum á óvart og eftir þrjú mörk í fyrri hálfleik var ljóst að Danirnir myndu eyða síðari hálfleik í að lágmarka skaðann. Börsungar bættu við tveimur mörkum til viðbótar og unnu á endanum 5-0 sigur. LIEKE MARTENS THAT IS OUTRAGEOUS https://t.co/BejjI5sVa1 https://t.co/amjWP5h0sZ https://t.co/RnrkNQM9cp pic.twitter.com/f7pYyZfXYT— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Mörkin dreifðust milli fimm leikmanna, þeirra Leilu Ouahabi, Fridolinu Rolfo, Alexiu Putellas, Ingrid Engen og Lieke Martens. Mörkin hefðu hæglega getað verið fleiri en Barcelona átti samtals 40 skot í kvöld, þar af 20 á markið. 40 shots for @FCBfemeni this evening - the most in a UWCL group stage match this season......and 20 of them were on target, a joint record this campaign pic.twitter.com/JkXkKmyA2j— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Þó Arsenal hafi verið komið áfram í útsláttarkeppnina þá var samt búist við sigri Lundúnaliðsins er það heimsótti Þýskaland í kvöld. Eftir að staðan var jöfn í hálfleik virðist sem Skytturnar hafi ekki mætt út í síðari hálfleik en liðið fékk á sig þrjú mörk á fimm mínútna kafla. Staðan orðin 4-1 þegar klukkutími var liðinn og reyndist það lokatölur leiksins. Arsenal architects to their own downfall Hagel has her second. https://t.co/WSzJyTNhen https://t.co/HPinI4LI6E pic.twitter.com/5V0msXMjuw— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Barcelona endar á toppi C-riðils með fullt hús stiga og þar á eftir kemur Arsenal með níu stig líkt og Hoffenheim sem er með lakari markatölu. Þá vann Arsenal fyrri leik liðanna 4-0 og hafði því líka betur í innbyrðisviðureignum liðanna.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira