Sektuð um 180 þúsund krónur vegna hópárekstursins Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2021 10:12 Konan, sem er 31 árs, var einnig dæmd til að greiða Franska keppnishjólreiðasambandinu eina evru, sem táknrænn gjörningur. Skjáskot Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt konu til að greiða 1.200 evru sekt, um 180 þúsund krónur, fyrir að hafa valdið fjölmennum árekstri í Frakklandshjólreiðunum síðasta sumar. Konan olli árekstrinum með því að halda á stóru pappaspjaldi sem truflaði fremsta hjólreiðamanninn í „þvögunni“, Þjóðverjann Tonu Martin, og varð til þess að hann og tugir annarra sem fylgdu fóru í götuna. Konan, sem er 31 árs, var einnig dæmd til að greiða Franska keppnishjólreiðasambandinu eina evru sem táknrænn gjörningur, en áreksturinn var einn sá stærsti í sögu Frakklandshjólreiðanna. The worst Tour de France crash I've ever seen pic.twitter.com/1jngQE1pYg— daniel mcmahon (@cyclingreporter) June 26, 2021 Konan hélt á pappaspjalfi þar sem á stóð „amma“ og „afi“ á þýsku og hallaði hún sér langt fram til að reyna að sjást í sjónvarpinu. Fylgdist hún ekkert með því þegar hjólreiðamennirnir nálguðust og var með alla athyglina á sjónvarpstökumönnunum. Sökum árekstursins þurftu tveir keppendur að draga sig úr keppni og átta til viðbótar þurfti að leita á sjúkrahús vegna meiðsla. Frakkland Frakklandshjólreiðarnar Tengdar fréttir Skiltakonan hugsaði ekki um neitt nema að koma sér í sjónvarpið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru í fullum gangi en hegðun eins áhorfandans stal svo sannarlega fyrirsögnunum á fyrstu dögum keppninnar. 1. júlí 2021 09:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Konan olli árekstrinum með því að halda á stóru pappaspjaldi sem truflaði fremsta hjólreiðamanninn í „þvögunni“, Þjóðverjann Tonu Martin, og varð til þess að hann og tugir annarra sem fylgdu fóru í götuna. Konan, sem er 31 árs, var einnig dæmd til að greiða Franska keppnishjólreiðasambandinu eina evru sem táknrænn gjörningur, en áreksturinn var einn sá stærsti í sögu Frakklandshjólreiðanna. The worst Tour de France crash I've ever seen pic.twitter.com/1jngQE1pYg— daniel mcmahon (@cyclingreporter) June 26, 2021 Konan hélt á pappaspjalfi þar sem á stóð „amma“ og „afi“ á þýsku og hallaði hún sér langt fram til að reyna að sjást í sjónvarpinu. Fylgdist hún ekkert með því þegar hjólreiðamennirnir nálguðust og var með alla athyglina á sjónvarpstökumönnunum. Sökum árekstursins þurftu tveir keppendur að draga sig úr keppni og átta til viðbótar þurfti að leita á sjúkrahús vegna meiðsla.
Frakkland Frakklandshjólreiðarnar Tengdar fréttir Skiltakonan hugsaði ekki um neitt nema að koma sér í sjónvarpið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru í fullum gangi en hegðun eins áhorfandans stal svo sannarlega fyrirsögnunum á fyrstu dögum keppninnar. 1. júlí 2021 09:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Skiltakonan hugsaði ekki um neitt nema að koma sér í sjónvarpið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru í fullum gangi en hegðun eins áhorfandans stal svo sannarlega fyrirsögnunum á fyrstu dögum keppninnar. 1. júlí 2021 09:00