Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um heimilislausa í Reykjavík en kostnaður borgarinnar vegna þessa málaflokks hefur tvöfaldast frá árinu 2019.

Þá verður rætt við sóttvarnalækni en töluverð fjölgun varð á meðal smitara af kórónuveirunni í gær.

Einnig segjum við frá nýju vefsvæði lögreglunnar þar sem þolendur kynferðisbrota geta nálgast upplýsingar um stöðu mála og úrræði sem standa til boða.

Að auki verður rætt við fjármálaráðherra sem segir nauðsynlegt að innleiða nýtt álagningarkerfi fyrir bifreiðar sem ekki eru drifnar áfram af jarðefnaeldsneyti.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.