„Myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2021 23:02 Allt í lagi, ekki gott. EPA-EFE/Tim Keeton „Ég vissi alveg að liðið sem ég stillti upp í dag hefði ekki spilað saman áður sem lið,“ sagði Ralf Rangnick eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Í fyrri hálfleik spiluðum við nokkuð vel. Við gerðum nokkur mistök en vorum með stjórn á leiknum. Hefði hefðum átt að vera komnir í 2-0 eða 3-0, við fengum nokkur frábær færi en skoruðum ekki. Vorum smá kærulausir í þessum atvikum,“ hélt Rangnick áfram. „Eftir að við fengum á okkur jöfnunarmarkið vorum við ekki að verjast nægilega ofarlega á vellinum. Ef leikurinn hefði endað með 4-4 jafntefli hefði enginn getað kvartað. Það voru nokkrir leikmenn að leika sinn fyrsta leik og leikmenn sem nauðsynlega þurftu á mínútum að halda fengu þær. Ég myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi.“ „Það var gott að sjá Luke Shaw aftur á vellinum og vonandi verður hann klár slaginn gegn Norwich City um helgina. Aaron Wan-Bissaka fékk tvö högg svo við verðum að sjá hvernig það þróast. Þetta var ákveðin tilraunastarfsemi en ég gerði það viljandi þar sem ég vildi spara orku annarra leikmanna.“ „Það sem var pirrandi var hversu mörgum boltum við töpuðum og hversu mörgum boltum við spiluðum inn að fyrstu línu hjá Young Boys. Þegar við spiluðum boltanum inn í aðra eða þriðju línu vorum við alltaf hættulegir. Ég sagði það fyrir leik en samt sem áður spiluðum við of oft inn í fyrstu línuna,“ sagði Rangnick að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
„Í fyrri hálfleik spiluðum við nokkuð vel. Við gerðum nokkur mistök en vorum með stjórn á leiknum. Hefði hefðum átt að vera komnir í 2-0 eða 3-0, við fengum nokkur frábær færi en skoruðum ekki. Vorum smá kærulausir í þessum atvikum,“ hélt Rangnick áfram. „Eftir að við fengum á okkur jöfnunarmarkið vorum við ekki að verjast nægilega ofarlega á vellinum. Ef leikurinn hefði endað með 4-4 jafntefli hefði enginn getað kvartað. Það voru nokkrir leikmenn að leika sinn fyrsta leik og leikmenn sem nauðsynlega þurftu á mínútum að halda fengu þær. Ég myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi.“ „Það var gott að sjá Luke Shaw aftur á vellinum og vonandi verður hann klár slaginn gegn Norwich City um helgina. Aaron Wan-Bissaka fékk tvö högg svo við verðum að sjá hvernig það þróast. Þetta var ákveðin tilraunastarfsemi en ég gerði það viljandi þar sem ég vildi spara orku annarra leikmanna.“ „Það sem var pirrandi var hversu mörgum boltum við töpuðum og hversu mörgum boltum við spiluðum inn að fyrstu línu hjá Young Boys. Þegar við spiluðum boltanum inn í aðra eða þriðju línu vorum við alltaf hættulegir. Ég sagði það fyrir leik en samt sem áður spiluðum við of oft inn í fyrstu línuna,“ sagði Rangnick að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira