Jólahlaðborðin uppspretta hópsmita í faraldrinum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 8. desember 2021 11:37 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ekki skynsamlegt að bjóða upp á hlaðborð eins og staðan er núna. Vísir/Vilhelm Tuttugu hafa nú greinst með ómíkron afbrigði kórónuveirunnar hér á landi. Sóttvarnalæknir segir jólahlaðborð hafa verið uppsprettu hópsýkinga í faraldrinum og hvetur þá sem standa fyrir slíkum samkomum að afgreiða matinn frekar beint á borðið. Hundrað og tuttugu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tæpur helmingur þeirra sem greindist var í sóttkví. Tuttugu og einn liggur nú inni á sjúkrahúsum á landinu með Covid-19 en ellefu þeirra eru óbólusettir. Fimm eru á gjörgæslu og eru þeir allir í öndunarvél. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tölur gærdagsins hærri en hann hefði viljað sjá. „Við erum að sjá svona hópsýkingar koma upp og þá einkum í tengslum við til dæmis jólahlaðborð og því um líkt eins og við höfum lýst áður. Það virðist vera töluvert mikill áhættuþáttur. Þannig við höfum verið að hvetja og viljum hvetja þá sem eru að standa fyrir svona samkomum að kannski að reyna að standa ekki fyrir hlaðborðum heldur reyna að afgreiða frekar í sæti.“ Hann segir svipað uppi í gangi á hinum Norðurlöndunum. „Við að fá líka svona upplýsingar frá hinum Norðurlöndunum um stórar hópsýkingar í kjölfarið og til dæmis í Noregi þar sem þetta ómíkron-afbrigði er að koma upp í akkúrat í svona stöðu. Þannig þetta virðist vera töluverður áhættuþáttur og við erum að sjá aukningu á þessu ómíkron-afbrigði.“ Hér á landi hefur fjölgað í hópi þeirra sem greinst hafa með ómíkron-afbrigði veirunnar. „Við erum komin upp í tuttugu tilfelli sem hafa greinst og þau tengjast útlöndum. Þetta er sem sagt þetta Akranessmit sem tengist útlöndum og svo eru fólk sem er að koma frá Þýskalandi og frá Danmörku og frá Írlandi. Þannig að þetta er svona sama sagan og á hinum Norðurlöndunum líka.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Hundrað og tuttugu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tæpur helmingur þeirra sem greindist var í sóttkví. Tuttugu og einn liggur nú inni á sjúkrahúsum á landinu með Covid-19 en ellefu þeirra eru óbólusettir. Fimm eru á gjörgæslu og eru þeir allir í öndunarvél. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tölur gærdagsins hærri en hann hefði viljað sjá. „Við erum að sjá svona hópsýkingar koma upp og þá einkum í tengslum við til dæmis jólahlaðborð og því um líkt eins og við höfum lýst áður. Það virðist vera töluvert mikill áhættuþáttur. Þannig við höfum verið að hvetja og viljum hvetja þá sem eru að standa fyrir svona samkomum að kannski að reyna að standa ekki fyrir hlaðborðum heldur reyna að afgreiða frekar í sæti.“ Hann segir svipað uppi í gangi á hinum Norðurlöndunum. „Við að fá líka svona upplýsingar frá hinum Norðurlöndunum um stórar hópsýkingar í kjölfarið og til dæmis í Noregi þar sem þetta ómíkron-afbrigði er að koma upp í akkúrat í svona stöðu. Þannig þetta virðist vera töluverður áhættuþáttur og við erum að sjá aukningu á þessu ómíkron-afbrigði.“ Hér á landi hefur fjölgað í hópi þeirra sem greinst hafa með ómíkron-afbrigði veirunnar. „Við erum komin upp í tuttugu tilfelli sem hafa greinst og þau tengjast útlöndum. Þetta er sem sagt þetta Akranessmit sem tengist útlöndum og svo eru fólk sem er að koma frá Þýskalandi og frá Danmörku og frá Írlandi. Þannig að þetta er svona sama sagan og á hinum Norðurlöndunum líka.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira