Fékk kærkomna staðfestingu á að í sér renni blóð Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 6. desember 2021 22:10 vísir/óttar Örvunarbólusetning heilbrigðisráðherra gekk ekki alveg slysalaust fyrir sig þó stórslys hafi sannarlega ekki átt sér stað. Það blæddi örlítið úr handlegg hans eftir sprautuna og varð því að fá plástur í boði ríkisins, eins og hjúkrunarfræðingurinn sem bólusetti hann komst að orði. „Úps, heyrðu nú bara blæðir þér út,“ grínaðist hún við ráðherrann sem sýndi engin svipbrigði vegna þessarar lítilvægu uppákomu. „Nú látum við ríkið splæsa á þig plástri!“ Fréttastofa náði tali af ráðherranum eftir örvunarbólusetninguna: Hvernig er tilfinningin? „Heyrðu hún er bara góð. Það hefur sýnt sig að þetta hjálpar okkur í baráttunni,“ sagði Willum Þór Þórsson. Spurður út í óhappið við sprautuna fagnaði hann því. Fór eitthvað úrskeiðis þarna? „Nei, ég bara var svo ánægður að fá staðfestingu á því að það renni í manni blóðið.“ Þannig þetta var ekki vont? „Nei, nei.“ Willum með plástur í boði ríkisins.vísir/óttar Ertu vel örvaður núna? „Já, ég finn það. Þetta er strax að skila sér.“ Rannsóknir hafa sýnt það að örvunarbólusetning minnkar mjög líkurnar á smiti og ver vel gegn þekktustu afbrigðum veirunnar. Enn er þó allt á huldu um virkni þess gegn nýja omíkron-afbrigðinu. „Nú margfaldast stuðullinn. Fyrst og fremst er ég nú svo fullur aðdáunar á því hvað þetta gengur vel og hvað þetta frábæra fólk sem er að vinna þetta gerir þetta vel,“ sagði Willum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
„Úps, heyrðu nú bara blæðir þér út,“ grínaðist hún við ráðherrann sem sýndi engin svipbrigði vegna þessarar lítilvægu uppákomu. „Nú látum við ríkið splæsa á þig plástri!“ Fréttastofa náði tali af ráðherranum eftir örvunarbólusetninguna: Hvernig er tilfinningin? „Heyrðu hún er bara góð. Það hefur sýnt sig að þetta hjálpar okkur í baráttunni,“ sagði Willum Þór Þórsson. Spurður út í óhappið við sprautuna fagnaði hann því. Fór eitthvað úrskeiðis þarna? „Nei, ég bara var svo ánægður að fá staðfestingu á því að það renni í manni blóðið.“ Þannig þetta var ekki vont? „Nei, nei.“ Willum með plástur í boði ríkisins.vísir/óttar Ertu vel örvaður núna? „Já, ég finn það. Þetta er strax að skila sér.“ Rannsóknir hafa sýnt það að örvunarbólusetning minnkar mjög líkurnar á smiti og ver vel gegn þekktustu afbrigðum veirunnar. Enn er þó allt á huldu um virkni þess gegn nýja omíkron-afbrigðinu. „Nú margfaldast stuðullinn. Fyrst og fremst er ég nú svo fullur aðdáunar á því hvað þetta gengur vel og hvað þetta frábæra fólk sem er að vinna þetta gerir þetta vel,“ sagði Willum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira