Abrams gerir aðra tilraun til að verða næsti ríkisstjóri Georgíu Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2021 08:12 Stacey Abrams var frambjóðandi Demókrata til ríkisstjóra í Georgíu árið 2018. Hún stefnir að því að vera það aftur á næsta ári. AP Demókratinn Stacey Abrams hyggst gera aðra tilraun til að verða næsti ríkisstjóri Georgíuríkis í Bandaríkjunum. Í kosningum 2018 beið hún lægri hlut gegn Repúblikananum Brian Kemp, sem vann með 55 þúsund atkvæða mun. Abrams tilkynnti um framboð sitt til ríkisstjóra í gær og stefnir því í annað einvígi milli þeirra Kemps og Abrams. Eftir kosningarnar 2018 sakaði Abrams Kemp, sem þá stýrði skrifstofunni sem hélt utan um kjörskrár í ríkinu, um að hafa misnotað stöðu sína og reynt að torvelda kjósendum að skrá sig. Vildi Abrams meina að það hafi sérstaklega hallað á svarta kjósendur þegar kom að skráningu, en Kemp hefur þó alla tíð hafnað ásökunum hennar. I m running for Governor because opportunity in our state shouldn t be determined by zip code, background or access to power. #gapolBe a founding donor to my campaign:https://t.co/gk2lmBINfW pic.twitter.com/z14wUlo8ls— Stacey Abrams (@staceyabrams) December 1, 2021 Georgía hefur alla jafna verið eitt af vígum Repúblikana, en barátta Abrams vakti mikla athygli árið 2018 og er hún talin hafa gegnt lykilhlutverki þegar kom að því að auka kjörsókn svartra í Georgíu sem skilaði sér í sigri Demókratans Joes Biden í ríkinu í forsetakosningunum á síðasta ári. Bandaríkin Tengdar fréttir Konan sem sveiflaði Georgíu til Bidens Eftir að hafa tapað naumlega í ríkisstjórakosningum í Georgíu 2018 lék Stacey Abrams lykilhlutverk í árangri Demókrata í ríkinu í kosningunum í liðinni viku. 11. nóvember 2020 06:31 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Abrams tilkynnti um framboð sitt til ríkisstjóra í gær og stefnir því í annað einvígi milli þeirra Kemps og Abrams. Eftir kosningarnar 2018 sakaði Abrams Kemp, sem þá stýrði skrifstofunni sem hélt utan um kjörskrár í ríkinu, um að hafa misnotað stöðu sína og reynt að torvelda kjósendum að skrá sig. Vildi Abrams meina að það hafi sérstaklega hallað á svarta kjósendur þegar kom að skráningu, en Kemp hefur þó alla tíð hafnað ásökunum hennar. I m running for Governor because opportunity in our state shouldn t be determined by zip code, background or access to power. #gapolBe a founding donor to my campaign:https://t.co/gk2lmBINfW pic.twitter.com/z14wUlo8ls— Stacey Abrams (@staceyabrams) December 1, 2021 Georgía hefur alla jafna verið eitt af vígum Repúblikana, en barátta Abrams vakti mikla athygli árið 2018 og er hún talin hafa gegnt lykilhlutverki þegar kom að því að auka kjörsókn svartra í Georgíu sem skilaði sér í sigri Demókratans Joes Biden í ríkinu í forsetakosningunum á síðasta ári.
Bandaríkin Tengdar fréttir Konan sem sveiflaði Georgíu til Bidens Eftir að hafa tapað naumlega í ríkisstjórakosningum í Georgíu 2018 lék Stacey Abrams lykilhlutverk í árangri Demókrata í ríkinu í kosningunum í liðinni viku. 11. nóvember 2020 06:31 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Konan sem sveiflaði Georgíu til Bidens Eftir að hafa tapað naumlega í ríkisstjórakosningum í Georgíu 2018 lék Stacey Abrams lykilhlutverk í árangri Demókrata í ríkinu í kosningunum í liðinni viku. 11. nóvember 2020 06:31