Tvær 2001 stelpur markadrottningar íslenska landsliðsins á árinu 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2021 15:00 Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoruðu saman átta mörk fyrir íslenska landsliðið á árinu 2021. Samsett/Vilhelm &Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru báðar á skotskónum í gær í síðasta leik íslenska kvennalandsliðsins á árinu 2021. Íslenska liðið endaði árið með 4-0 útisigri á Kýpur í undankeppni HM 2023 og íslenska liðið hefur þar með unnið þrjá síðustu leiki sína í keppninni. Með þessum mörkum tryggðu þær Sveindís og Karólína sér efsta sætið á markalista landsliðsins á árinu því báðar skoruðu þær fjögur mörk í landsleikjum ársins. Sveindís Jane kemur Íslandi í 3-0! pic.twitter.com/YN1SY3wKpg— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 30, 2021 Sveindís skoraði mörkin sín í átta leikjum en Karólína Lea lék einum leik meira á árinu. Karólína Lea skoraði markið sitt í gær beint úr aukaspyrnu en Sveindís Jane skoraði markið sitt eftir stoðsendingu frá Karólínu Leu. Þær Sveindís Jane og Karólína Lea eru svo sannarlega framtíðarleikmenn liðsins því þær eru báðar fæddar árið 2001 og héldu því upp á tvítugsafmælið á árinu. Fyrsta mark leiksins skoraði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, beinustu leið úr aukaspyrnu pic.twitter.com/EFdSAR5iGG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 30, 2021 Sveindís Jane skoraði tvö mörk í fyrsta landsleik sínum á móti Lettlandi 17. september í fyrra. Hún lék svo níu landsleiki í röð án þess að skora. Sveindís komst aftur á skotskóna í sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í október með tveimur mörkum og hefur nú skorað í síðustu þremur landsleikjum sínum. Karólína Lea skoraði bæði í vináttulandsleikjum á móti Ítalíu í apríl og á móti Írlandi í júní auk þess að skora mark í báðum sigurleikjunum á móti Kýpur. Flest mörk íslenska kvennaalandsliðsins á árinu 2021: 4 mörk - Sveindís Jane Jónsdóttir (8 leikir) 4 mörk - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (9 leikir) 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir (7 leikir) 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir (9 leikir) 2 mörk - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (8 leikir) - Markadrottningar kvennalandsliðsins undanfarin ár: 2021: Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir með 4 mörk 2020: Dagný Brynjarsdóttir með 4 mörk 2019: Elín Metta Jensen með 6 mörk 2018: Glódís Perla Viggósdóttir með 4 mörk 2017: Elín Metta Jensen með 4 mörk 2016: Harpa Þorsteinsdóttir með 7 mörk 2015: Margrét Lára Viðarsdóttir með 4 mörk 2014: Dagný Brynjarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir með 7 mörk HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
Íslenska liðið endaði árið með 4-0 útisigri á Kýpur í undankeppni HM 2023 og íslenska liðið hefur þar með unnið þrjá síðustu leiki sína í keppninni. Með þessum mörkum tryggðu þær Sveindís og Karólína sér efsta sætið á markalista landsliðsins á árinu því báðar skoruðu þær fjögur mörk í landsleikjum ársins. Sveindís Jane kemur Íslandi í 3-0! pic.twitter.com/YN1SY3wKpg— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 30, 2021 Sveindís skoraði mörkin sín í átta leikjum en Karólína Lea lék einum leik meira á árinu. Karólína Lea skoraði markið sitt í gær beint úr aukaspyrnu en Sveindís Jane skoraði markið sitt eftir stoðsendingu frá Karólínu Leu. Þær Sveindís Jane og Karólína Lea eru svo sannarlega framtíðarleikmenn liðsins því þær eru báðar fæddar árið 2001 og héldu því upp á tvítugsafmælið á árinu. Fyrsta mark leiksins skoraði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, beinustu leið úr aukaspyrnu pic.twitter.com/EFdSAR5iGG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 30, 2021 Sveindís Jane skoraði tvö mörk í fyrsta landsleik sínum á móti Lettlandi 17. september í fyrra. Hún lék svo níu landsleiki í röð án þess að skora. Sveindís komst aftur á skotskóna í sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í október með tveimur mörkum og hefur nú skorað í síðustu þremur landsleikjum sínum. Karólína Lea skoraði bæði í vináttulandsleikjum á móti Ítalíu í apríl og á móti Írlandi í júní auk þess að skora mark í báðum sigurleikjunum á móti Kýpur. Flest mörk íslenska kvennaalandsliðsins á árinu 2021: 4 mörk - Sveindís Jane Jónsdóttir (8 leikir) 4 mörk - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (9 leikir) 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir (7 leikir) 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir (9 leikir) 2 mörk - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (8 leikir) - Markadrottningar kvennalandsliðsins undanfarin ár: 2021: Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir með 4 mörk 2020: Dagný Brynjarsdóttir með 4 mörk 2019: Elín Metta Jensen með 6 mörk 2018: Glódís Perla Viggósdóttir með 4 mörk 2017: Elín Metta Jensen með 4 mörk 2016: Harpa Þorsteinsdóttir með 7 mörk 2015: Margrét Lára Viðarsdóttir með 4 mörk 2014: Dagný Brynjarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir með 7 mörk
Flest mörk íslenska kvennaalandsliðsins á árinu 2021: 4 mörk - Sveindís Jane Jónsdóttir (8 leikir) 4 mörk - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (9 leikir) 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir (7 leikir) 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir (9 leikir) 2 mörk - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (8 leikir) - Markadrottningar kvennalandsliðsins undanfarin ár: 2021: Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir með 4 mörk 2020: Dagný Brynjarsdóttir með 4 mörk 2019: Elín Metta Jensen með 6 mörk 2018: Glódís Perla Viggósdóttir með 4 mörk 2017: Elín Metta Jensen með 4 mörk 2016: Harpa Þorsteinsdóttir með 7 mörk 2015: Margrét Lára Viðarsdóttir með 4 mörk 2014: Dagný Brynjarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir með 7 mörk
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira