Samkvæmt færslum í dagbók lögreglu sinnti lögregla átta slíkum útköllum frá klukkan 17.20 í gær til klukkan 02.33 í nótt.
Í þremur tilvikum reyndust ökumenn eða farþegar bílanna einnig vera grunaðir um vörslu fíkniefna og voru viðkomandi handteknir í tengslum við málin.