Meirihluti telur ekki forsendur til ógildingar kosninganna Kjartan Kjartansson skrifar 23. nóvember 2021 16:07 Birgir Ármannsson, formaður kjörbréfanefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Formaður kjörbréfanefndar segir að meirihluti nefndarmanna telji ekki forsendur til að ógilda kosningarnar í Norðvesturkjördæmi. Ekkert hafi komið fram um að gallar hafi haft áhrif á úrslit kosninganna. Fulltrúi Pírata skrifar ekki undir greinargerð undirbúningskjörnefndar sem rannsakaði málið. Fyrsta fundi kjörbréfanefndar lauk nú síðdegis. Birta átti tæplega hundrað blaðsíðna greinargerð undirbúningskjörnefndar um kosningarnar í Norðvesturkjördæmi fljótlega. Að fundi loknum sagði Birgir Ármannsson, formaður nefndarinnar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði það mat meirihluta fulltrúa í nefndinni að ekki væru forsendur til að ógilda úrslitin þar sem ekkert hafi komið fram sem sýni að gallar sem vissulega hafi verið á henni hefði haft áhrif á úrslitin. Heimir Már Pétursson ræddi við nefndarmenn að loknum fundi. Meirihlutaálit sé að verða til um framhaldið en Birgir sagðist búast við einu, tveimur eða þremur minnihlutaálitum. Björn Leví Gunnarsson, fulltrúi Pírata í nefndinni, skrifaði ekki undir greinargerð undirbúningskjörnefndarinnar. Píratar vilja að Alþingiskosningarnar verði endurteknar á öllu landinu. Svandís Svavarsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, sagði verkefni kjörbréfanefndar að ákveða hvort kjörbréf verði ógilt vegna deilnanna um talningu í Norðvesturkjördæmi. Það velti á því hvort að varðveisla kjörgagna þar hafi verið fullnægjandi. Kjörstjórn hafi gert athugasemd við það og vísað til nefndarinnar. Sagði Svandís það liggja fyrir að varðveisla kjörgagna hafi ekki verið fullnægjandi og nefndinni hafi ekki tekist að fullvissa sig um að ekki hafi verið átt við þau. Hún sagði að ólík afstaða Vinstri grænna annars vegar og fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokksins hefði ekki áhrif á ríkisstjórnarsamstarf þeirra. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
Fyrsta fundi kjörbréfanefndar lauk nú síðdegis. Birta átti tæplega hundrað blaðsíðna greinargerð undirbúningskjörnefndar um kosningarnar í Norðvesturkjördæmi fljótlega. Að fundi loknum sagði Birgir Ármannsson, formaður nefndarinnar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði það mat meirihluta fulltrúa í nefndinni að ekki væru forsendur til að ógilda úrslitin þar sem ekkert hafi komið fram sem sýni að gallar sem vissulega hafi verið á henni hefði haft áhrif á úrslitin. Heimir Már Pétursson ræddi við nefndarmenn að loknum fundi. Meirihlutaálit sé að verða til um framhaldið en Birgir sagðist búast við einu, tveimur eða þremur minnihlutaálitum. Björn Leví Gunnarsson, fulltrúi Pírata í nefndinni, skrifaði ekki undir greinargerð undirbúningskjörnefndarinnar. Píratar vilja að Alþingiskosningarnar verði endurteknar á öllu landinu. Svandís Svavarsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, sagði verkefni kjörbréfanefndar að ákveða hvort kjörbréf verði ógilt vegna deilnanna um talningu í Norðvesturkjördæmi. Það velti á því hvort að varðveisla kjörgagna þar hafi verið fullnægjandi. Kjörstjórn hafi gert athugasemd við það og vísað til nefndarinnar. Sagði Svandís það liggja fyrir að varðveisla kjörgagna hafi ekki verið fullnægjandi og nefndinni hafi ekki tekist að fullvissa sig um að ekki hafi verið átt við þau. Hún sagði að ólík afstaða Vinstri grænna annars vegar og fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokksins hefði ekki áhrif á ríkisstjórnarsamstarf þeirra.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira