Pissaði á ljósmyndara á meðan að Viðar spilaði og skoraði Sindri Sverrisson skrifar 23. nóvember 2021 08:03 Stuðningsmaður Brann fær ekki að mæta á fleiri leiki liðsins eftir að hafa pissað á ljósmyndara. brann.no Norska knattspyrnufélagið Brann hefur sett stuðningsmann í bann frá leikjum vegna atviks sem átti sér stað í útileik liðsins gegn Sandefjord á sunnudaginn. Viðar Ari Jónsson skoraði fyrra mark Sandefjord í leiknum, gegn sínum gömlu félögum, í 2-2 jafntefli. Það sem gekk á utan vallar vakti þó meiri athygli. Einn stuðningsmanna Brann varð uppvís að því að kasta af sér vatni á ljósmyndara sem var að störfum við leikinn. Annar hrækti á axlir hans. „Það er með ólíkindum að fullorðið fólk skuli geta hagað sér svona,“ sagði ljósmyndarinn Trond Reidar Teigen við BA en piss fór bæði á föt hans og myndavélabox hans. Taldi sig heyra vatn renna Teigen hélt að hann hefði heyrt vatn renna á bakvið sig en hugsaði ekki meira út í það og áttaði sig raunar ekki á hvað hefði gerst fyrr en að starfsmaður á vellinum lét hann vita í hálfleik. Atvikið hafði náðst á öryggismyndavél. Maðurinn sem pissaði á Teigen var handtekinn og hefur eins og fyrr segir verið settur í bann frá leikjum Brann. „Brann fordæmir þessa hegðun algjörlega og biður ljósmyndarann sem fyrir þessu varð innilegrar afsökunar,“ segir í yfirlýsingu frá Brann. „Á mánudaginn fundaði Brann með stuðningsmanninum sem útskýrði sína hlið. Hann viðurkenndi allt og er fullur eftirsjár. Hann samþykkir refsingu félagsins,“ segir í yfirlýsingunni. Forráðamenn Brann ætla ekki að tjá sig frekar um málið og segjast ætla að bíða eftir að rannsókn lögreglu ljúki. Norski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Viðar Ari Jónsson skoraði fyrra mark Sandefjord í leiknum, gegn sínum gömlu félögum, í 2-2 jafntefli. Það sem gekk á utan vallar vakti þó meiri athygli. Einn stuðningsmanna Brann varð uppvís að því að kasta af sér vatni á ljósmyndara sem var að störfum við leikinn. Annar hrækti á axlir hans. „Það er með ólíkindum að fullorðið fólk skuli geta hagað sér svona,“ sagði ljósmyndarinn Trond Reidar Teigen við BA en piss fór bæði á föt hans og myndavélabox hans. Taldi sig heyra vatn renna Teigen hélt að hann hefði heyrt vatn renna á bakvið sig en hugsaði ekki meira út í það og áttaði sig raunar ekki á hvað hefði gerst fyrr en að starfsmaður á vellinum lét hann vita í hálfleik. Atvikið hafði náðst á öryggismyndavél. Maðurinn sem pissaði á Teigen var handtekinn og hefur eins og fyrr segir verið settur í bann frá leikjum Brann. „Brann fordæmir þessa hegðun algjörlega og biður ljósmyndarann sem fyrir þessu varð innilegrar afsökunar,“ segir í yfirlýsingu frá Brann. „Á mánudaginn fundaði Brann með stuðningsmanninum sem útskýrði sína hlið. Hann viðurkenndi allt og er fullur eftirsjár. Hann samþykkir refsingu félagsins,“ segir í yfirlýsingunni. Forráðamenn Brann ætla ekki að tjá sig frekar um málið og segjast ætla að bíða eftir að rannsókn lögreglu ljúki.
Norski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira