Spacey dæmdur til að greiða framleiðendum House of Cards fjóra milljarða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. nóvember 2021 07:31 Lítið hefur farið fyrir Spacey en í sumar sást til hans í Turin á Ítalíu þar sem hann var við tökur. Getty/Stefano Guidi Gerðardómur hefur ákveðið að leikarinn Kevin Spacey eigi að greiða MRC kvikmyndaverinu 31 milljón dala í skaðabætur fyrir að hafa brotið gegn ákvæðum samnings síns við framleiðslu á þáttunum House of Cards, sem sýndir voru á Netflix. Lítið hefur sést til Spacey eftir að hann var sakaður um kynferðisbrot árið 2017 en hvað varðar framleiðslu hinna gríðarvinsælu House of Cards var hann sagður hafa sýnt ósæmilega hegðun við tökur með óvelkomnum snertingum og óviðeigandi ummælum. MRC og Netflix brugðust að lokum við með því að skrifa persónu Spacey úr þáttunum, sem forsvarsmenn fyrirtækjanna segja hafa valdið þeim miklum fjárhagslegum skaða, þar sem búið var að leggja línur fyrir næstu og síðustu seríu þáttanna. Aðilar samþykktu að fara með málið fyrir gerðardóm, sem hlýddi á vitnisburð fleiri en 20 einstaklinga í átta daga. Niðurstaða í málinu lá fyrir síðasta haust en í gær var hún gerð opinber þegar MRC fór þess á leit að dómstóll í Los Angeles staðfesti niðurstöðuna. Spacey, sem hefur ávallt neitað sök, áfrýjaði málinu á sínum tíma en án árangurs. Meðal þeirra sem hafa sakað Spacey um kynferðisbrot eru leikarinn Anthony Rapp, sem sagði Spacey hafa reynt að hafa við sig kynmök þegar Rapp var aðeins 14 ára gamall. Meint brot Spacey eru fleiri en hann hefur aldrei verið sakfelldur. BBC greindi frá. Hollywood Netflix Mál Kevin Spacey Bandaríkin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Lítið hefur sést til Spacey eftir að hann var sakaður um kynferðisbrot árið 2017 en hvað varðar framleiðslu hinna gríðarvinsælu House of Cards var hann sagður hafa sýnt ósæmilega hegðun við tökur með óvelkomnum snertingum og óviðeigandi ummælum. MRC og Netflix brugðust að lokum við með því að skrifa persónu Spacey úr þáttunum, sem forsvarsmenn fyrirtækjanna segja hafa valdið þeim miklum fjárhagslegum skaða, þar sem búið var að leggja línur fyrir næstu og síðustu seríu þáttanna. Aðilar samþykktu að fara með málið fyrir gerðardóm, sem hlýddi á vitnisburð fleiri en 20 einstaklinga í átta daga. Niðurstaða í málinu lá fyrir síðasta haust en í gær var hún gerð opinber þegar MRC fór þess á leit að dómstóll í Los Angeles staðfesti niðurstöðuna. Spacey, sem hefur ávallt neitað sök, áfrýjaði málinu á sínum tíma en án árangurs. Meðal þeirra sem hafa sakað Spacey um kynferðisbrot eru leikarinn Anthony Rapp, sem sagði Spacey hafa reynt að hafa við sig kynmök þegar Rapp var aðeins 14 ára gamall. Meint brot Spacey eru fleiri en hann hefur aldrei verið sakfelldur. BBC greindi frá.
Hollywood Netflix Mál Kevin Spacey Bandaríkin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent