Fær ekki að flytja inn blendingshund Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2021 13:15 Mynd af sambærilegum blendingshundi: American Staffordshire Terrier. Getty Images Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið staðfesti ákvörðun Matvælastofnunar um synjun innflutnings á blendingshundi til Íslands í vikunni. Málið hefur áður komið inn á borð ráðuneytisins. Hundurinn er af tegundinni American Staffordshire Terrier. Matvælastofnun bannaði innflutninginn á þeim grundvelli að um væri að ræða tegund sem mjög erfitt væri að aðgreina frá öðrum bönnuðum tegundum: Pit Bull Terrier eða Staffordshire Bull Terrier. Þær ástæður sem liggja fyrir banni við innflutningi á þeim tegundum eigi einnig við um blendinga af tegundinni American Staffordshire Terrier. Sjá einnig: Fær ekki að fyltja inn American Pit Bull Terrier Eigandi hundsins sagði að synjunin væri afar íþyngjandi. Þá benti hann til þess að Matvælastofnun hafi heimild til að víkja frá banninu og benti á að stofnunin hafi áður vikið frá lögunum og leyft innflutning á hundi af tegundinni English Bull Terrier. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið staðfesti hins vegar ákvörðun Matvælastofnunar og vísaði meðal annars til umsagnar Matvælastofnunar. Þá taldi ráðuneytið að möguleg hætta geti stafað af innflutningi blendingshunda af tegundinni sökum líkinda blendingshundins og þeirra sem eru á lista yfir bannaðar tegundir hér á landi. Úrskurðinn má lesa hér. Dýr Stjórnsýsla Hundar Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sjá meira
Matvælastofnun bannaði innflutninginn á þeim grundvelli að um væri að ræða tegund sem mjög erfitt væri að aðgreina frá öðrum bönnuðum tegundum: Pit Bull Terrier eða Staffordshire Bull Terrier. Þær ástæður sem liggja fyrir banni við innflutningi á þeim tegundum eigi einnig við um blendinga af tegundinni American Staffordshire Terrier. Sjá einnig: Fær ekki að fyltja inn American Pit Bull Terrier Eigandi hundsins sagði að synjunin væri afar íþyngjandi. Þá benti hann til þess að Matvælastofnun hafi heimild til að víkja frá banninu og benti á að stofnunin hafi áður vikið frá lögunum og leyft innflutning á hundi af tegundinni English Bull Terrier. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið staðfesti hins vegar ákvörðun Matvælastofnunar og vísaði meðal annars til umsagnar Matvælastofnunar. Þá taldi ráðuneytið að möguleg hætta geti stafað af innflutningi blendingshunda af tegundinni sökum líkinda blendingshundins og þeirra sem eru á lista yfir bannaðar tegundir hér á landi. Úrskurðinn má lesa hér.
Dýr Stjórnsýsla Hundar Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sjá meira