Sjö ára fangelsi fyrir hrottalegt ofbeldi gegn sambýliskonu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2021 15:38 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Vísir/Egill Karlmaður búsettur hér á landi hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi. Landsréttur kvað upp dóm sinn í dag og þyngdi dóm yfir manninum úr héraði um eitt ár. Þá þarf að hann að greiða fyrrverandi sambýliskonu sinni fjórar milljónir króna í bætur sem er tvöföld sú miskabótaupphæð sem dæmd var í héraði. Karlmaðurinn var sakfelldur fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi með því að hafa meðal annars tvívegis sett fingur í leggöng þáverandi sambýliskonu sinnar og gert tilraun til samræðis án hennar samþykkis. Sömuleiðis fyrir að hafa slegið og sparkað í konuna, gripið í hana og dregið á hárinu, meinað henni útgöngu af heimili hennar og kastað yfir hana þvagi. Listi yfir brot mannsins er langur en hann var einnig dæmdur fyrir að hafa skallað konuna, sparkað í hana og sagt hana vera ógeðslega, þrengt að öndunarvegi hennar, potað í augun á henni og hótað henni lífláti auk þess að brjóta ítrekað á nálgunarbanni sem honum var gert að sæta vegna ógnandi hegðunar og áreitis. Karlmaðurinn var einnig sakfelldur fyrir húsbrot og eignaspjöll með því að hafa brotið rúðu á heimili konunnar og farið þar inn án leyfis. Að lokum var karlmaðurinn sakfelldur fyrir umferðarlagabrot með því að hafa ekið sviptur ökurétti og undir áhrifum áfengis. Við ákvörðun refsingar leit Landsréttur til þess að brot hans gegn konunni voru sérstaklega ófyrirleitin, atlögur hans langvinnar og að hann ætti sér engar málsbætur. Var refsing hans ákveðin sjö ára fangelsi, að frádreginni gæsluvarðhaldsvist, og var hann sviptur ökurétti í fjóra mánuði. Dómur Landsréttar. Dómsmál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Þá þarf að hann að greiða fyrrverandi sambýliskonu sinni fjórar milljónir króna í bætur sem er tvöföld sú miskabótaupphæð sem dæmd var í héraði. Karlmaðurinn var sakfelldur fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi með því að hafa meðal annars tvívegis sett fingur í leggöng þáverandi sambýliskonu sinnar og gert tilraun til samræðis án hennar samþykkis. Sömuleiðis fyrir að hafa slegið og sparkað í konuna, gripið í hana og dregið á hárinu, meinað henni útgöngu af heimili hennar og kastað yfir hana þvagi. Listi yfir brot mannsins er langur en hann var einnig dæmdur fyrir að hafa skallað konuna, sparkað í hana og sagt hana vera ógeðslega, þrengt að öndunarvegi hennar, potað í augun á henni og hótað henni lífláti auk þess að brjóta ítrekað á nálgunarbanni sem honum var gert að sæta vegna ógnandi hegðunar og áreitis. Karlmaðurinn var einnig sakfelldur fyrir húsbrot og eignaspjöll með því að hafa brotið rúðu á heimili konunnar og farið þar inn án leyfis. Að lokum var karlmaðurinn sakfelldur fyrir umferðarlagabrot með því að hafa ekið sviptur ökurétti og undir áhrifum áfengis. Við ákvörðun refsingar leit Landsréttur til þess að brot hans gegn konunni voru sérstaklega ófyrirleitin, atlögur hans langvinnar og að hann ætti sér engar málsbætur. Var refsing hans ákveðin sjö ára fangelsi, að frádreginni gæsluvarðhaldsvist, og var hann sviptur ökurétti í fjóra mánuði. Dómur Landsréttar.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira