Starfsmaður sendi myndir á Snapchat af íbúa sambýlis handleika kynfæri sín Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2021 07:31 Maðurinn neitar sök í málinu, en aðalmeðferð í málinu fer fram þann 19. nóvember næstkomandi. Getty Héraðssaksóknari hefur ákært mann sem starfaði á sambýli í Reykjavík fyrir að hafa tekið myndskeið af íbúa þar sem hann lá nakinn í rúmi og handlék kynfæri sín og sent myndskeiðið á samskiptaforritinu Snapchat. Er maðurinn ákærður fyrir kynferðisbrot í opinberu starfi og að með háttseminni sært blygðunarsemi íbúa sambýlisins. Í ákæru kemur fram að atvikið hafi átt sér stað síðasta dag marsmánaðar 2020. Maðurinn neitar sök í málinu, en aðalmeðferð í málinu fer fram þann 19. nóvember næstkomandi. Maðurinn er einnig ákærður fyrir að hafa í apríl 2020 hótað manni með skilaboðum á Instagram – skilaboðum sem voru til þess fallin að vekja hjá honum ótta um líf, heilbrigði og velferð hans. Skilaboðin sem maðurinn er ákærður fyrir eru: „eg er lika fara berja þig svo alvarlega“ „Eg er búinn að hringja lika i folk [nafn] minn“ „Passaðu þig“ „Ef þu ætlar að jarða mannorð þar sem eg hef reynt að standa mig eins og eg get, þa mun eg gjörsamlega ganga fra þer“ Horfðu a bakvið þig hvert sem þu ferð [nafn]“ „Eg er að fara að berja þig í klessu [nafn]“ Einnig er lögð fram einkaréttarkrafa um að ákærði verði dæmdur til að greiða 1,5 milljón króna. Þá er þess krafist að hálfu ákæruvaldsins að maðurinn verði dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Er maðurinn ákærður fyrir kynferðisbrot í opinberu starfi og að með háttseminni sært blygðunarsemi íbúa sambýlisins. Í ákæru kemur fram að atvikið hafi átt sér stað síðasta dag marsmánaðar 2020. Maðurinn neitar sök í málinu, en aðalmeðferð í málinu fer fram þann 19. nóvember næstkomandi. Maðurinn er einnig ákærður fyrir að hafa í apríl 2020 hótað manni með skilaboðum á Instagram – skilaboðum sem voru til þess fallin að vekja hjá honum ótta um líf, heilbrigði og velferð hans. Skilaboðin sem maðurinn er ákærður fyrir eru: „eg er lika fara berja þig svo alvarlega“ „Eg er búinn að hringja lika i folk [nafn] minn“ „Passaðu þig“ „Ef þu ætlar að jarða mannorð þar sem eg hef reynt að standa mig eins og eg get, þa mun eg gjörsamlega ganga fra þer“ Horfðu a bakvið þig hvert sem þu ferð [nafn]“ „Eg er að fara að berja þig í klessu [nafn]“ Einnig er lögð fram einkaréttarkrafa um að ákærði verði dæmdur til að greiða 1,5 milljón króna. Þá er þess krafist að hálfu ákæruvaldsins að maðurinn verði dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira