Starfsmaður sendi myndir á Snapchat af íbúa sambýlis handleika kynfæri sín Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2021 07:31 Maðurinn neitar sök í málinu, en aðalmeðferð í málinu fer fram þann 19. nóvember næstkomandi. Getty Héraðssaksóknari hefur ákært mann sem starfaði á sambýli í Reykjavík fyrir að hafa tekið myndskeið af íbúa þar sem hann lá nakinn í rúmi og handlék kynfæri sín og sent myndskeiðið á samskiptaforritinu Snapchat. Er maðurinn ákærður fyrir kynferðisbrot í opinberu starfi og að með háttseminni sært blygðunarsemi íbúa sambýlisins. Í ákæru kemur fram að atvikið hafi átt sér stað síðasta dag marsmánaðar 2020. Maðurinn neitar sök í málinu, en aðalmeðferð í málinu fer fram þann 19. nóvember næstkomandi. Maðurinn er einnig ákærður fyrir að hafa í apríl 2020 hótað manni með skilaboðum á Instagram – skilaboðum sem voru til þess fallin að vekja hjá honum ótta um líf, heilbrigði og velferð hans. Skilaboðin sem maðurinn er ákærður fyrir eru: „eg er lika fara berja þig svo alvarlega“ „Eg er búinn að hringja lika i folk [nafn] minn“ „Passaðu þig“ „Ef þu ætlar að jarða mannorð þar sem eg hef reynt að standa mig eins og eg get, þa mun eg gjörsamlega ganga fra þer“ Horfðu a bakvið þig hvert sem þu ferð [nafn]“ „Eg er að fara að berja þig í klessu [nafn]“ Einnig er lögð fram einkaréttarkrafa um að ákærði verði dæmdur til að greiða 1,5 milljón króna. Þá er þess krafist að hálfu ákæruvaldsins að maðurinn verði dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Er maðurinn ákærður fyrir kynferðisbrot í opinberu starfi og að með háttseminni sært blygðunarsemi íbúa sambýlisins. Í ákæru kemur fram að atvikið hafi átt sér stað síðasta dag marsmánaðar 2020. Maðurinn neitar sök í málinu, en aðalmeðferð í málinu fer fram þann 19. nóvember næstkomandi. Maðurinn er einnig ákærður fyrir að hafa í apríl 2020 hótað manni með skilaboðum á Instagram – skilaboðum sem voru til þess fallin að vekja hjá honum ótta um líf, heilbrigði og velferð hans. Skilaboðin sem maðurinn er ákærður fyrir eru: „eg er lika fara berja þig svo alvarlega“ „Eg er búinn að hringja lika i folk [nafn] minn“ „Passaðu þig“ „Ef þu ætlar að jarða mannorð þar sem eg hef reynt að standa mig eins og eg get, þa mun eg gjörsamlega ganga fra þer“ Horfðu a bakvið þig hvert sem þu ferð [nafn]“ „Eg er að fara að berja þig í klessu [nafn]“ Einnig er lögð fram einkaréttarkrafa um að ákærði verði dæmdur til að greiða 1,5 milljón króna. Þá er þess krafist að hálfu ákæruvaldsins að maðurinn verði dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira