„Er til öruggari staður til að vera á?“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2021 12:51 Eiður Arnarsson á tónleikum Todmobile í Eldborg. Myndin er tekin þann 30. október síðastliðinn. Kristinn R. Kristinsson Tónlistarmenn telja að komið hafi verið til móts við viðburðahaldara með nýjum sóttvarnarreglum. Fimm hundruð mega koma saman á viðburðum, gegn framvísun neikvæðs hraðprófs. Eiður Arnarsson, bassaleikari og tónlistarmaður, segir í samtali við fréttastofu að nýkynntar takmarkanir taki tímabært tillit til sitjandi viðburða. Djammið sé einfaldlega ekki það sama og sitjandi viðburðir, þar sem farið er eftir sóttvarnarreglum. „Ég held að sóttvarnaryfirvöld hafi einfaldlega séð skynsemina og ljósið í því, að það er ekki rétt að bera jafnólíka hluti saman. Sitjandi viðburðir í númeruðum sætum, undir öllum ströngustu takmörkunum og reglum - [gagnstætt] einhvers konar kös af fólki að drekka áfengi.“ Fimm hundruð manns nægi Eiður segir að talan, hið fimm hundruð manna hámark, sé það besta sem hægt hafi verið að vonast eftir. Fimm hundruð manns, eða fimm hundruð manna hólf nægi fyrir flesta viðburði, en lækki sú tala er ólíklegt að stærri viðburðir beri sig. Hann telur ekki að hraðpróf muni koma til með að minnka áhuga fólks á að sækja viðburði. Hafi fólk á annað borð raunverulega ætlað sér að mæta á viburð, ætti prófið ekki að stoppa það. „Það er hreinlega erfitt að ímynda sér öruggari stað til að vera á, heldur en stað þar sem allir eru með sama hraðpróf og þú,“ segir Eiður. Tónlistarmaðurinn vakti upphaflega athygli á málinu á Facebook-síðu sinni. Þar taka fjölmargir tónlistarmenn í sama streng. Páll Óskar þakkar fyrir skrifin og Friðrik Ómar segir „bravó!“ Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðburðahaldarar telja að ástandið geti endað með ósköpum Aðstandendur skipulagðra tónleika og viðburða sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld. Með yfirlýsingunni vilja þau vekja athygli á mikilvægi þess að þrengja ekki frekar að viðburðarhaldi á næstu vikum og mánuðum. 10. nóvember 2021 21:12 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Eiður Arnarsson, bassaleikari og tónlistarmaður, segir í samtali við fréttastofu að nýkynntar takmarkanir taki tímabært tillit til sitjandi viðburða. Djammið sé einfaldlega ekki það sama og sitjandi viðburðir, þar sem farið er eftir sóttvarnarreglum. „Ég held að sóttvarnaryfirvöld hafi einfaldlega séð skynsemina og ljósið í því, að það er ekki rétt að bera jafnólíka hluti saman. Sitjandi viðburðir í númeruðum sætum, undir öllum ströngustu takmörkunum og reglum - [gagnstætt] einhvers konar kös af fólki að drekka áfengi.“ Fimm hundruð manns nægi Eiður segir að talan, hið fimm hundruð manna hámark, sé það besta sem hægt hafi verið að vonast eftir. Fimm hundruð manns, eða fimm hundruð manna hólf nægi fyrir flesta viðburði, en lækki sú tala er ólíklegt að stærri viðburðir beri sig. Hann telur ekki að hraðpróf muni koma til með að minnka áhuga fólks á að sækja viðburði. Hafi fólk á annað borð raunverulega ætlað sér að mæta á viburð, ætti prófið ekki að stoppa það. „Það er hreinlega erfitt að ímynda sér öruggari stað til að vera á, heldur en stað þar sem allir eru með sama hraðpróf og þú,“ segir Eiður. Tónlistarmaðurinn vakti upphaflega athygli á málinu á Facebook-síðu sinni. Þar taka fjölmargir tónlistarmenn í sama streng. Páll Óskar þakkar fyrir skrifin og Friðrik Ómar segir „bravó!“
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðburðahaldarar telja að ástandið geti endað með ósköpum Aðstandendur skipulagðra tónleika og viðburða sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld. Með yfirlýsingunni vilja þau vekja athygli á mikilvægi þess að þrengja ekki frekar að viðburðarhaldi á næstu vikum og mánuðum. 10. nóvember 2021 21:12 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Viðburðahaldarar telja að ástandið geti endað með ósköpum Aðstandendur skipulagðra tónleika og viðburða sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld. Með yfirlýsingunni vilja þau vekja athygli á mikilvægi þess að þrengja ekki frekar að viðburðarhaldi á næstu vikum og mánuðum. 10. nóvember 2021 21:12