Tuskubeljan Cowie skilaði sér heim til London frá Vík Árni Sæberg skrifar 12. nóvember 2021 21:00 Perluvinkonurnar Hattie og Cowie hafa verið sameinaðar á ný. Richard Sains/Áhöfn Play Bretinn Richard Sains kann Íslendingum bestu þakkir fyrir að hafa komið hinni heittelskuðu Cowie aftur í faðm eiganda síns, Hattie. Tuskubeljan Cowie varð eftir á tjaldsvæði í Vík í Mýrdal þegar Hattie var á íslandsferðalagi ásamt fjölskyldu sinni. Eðli málsins samkvæmt var Hattie með böggum hildar yfir aðskilnaðinum en sökum þéttrar dagskrár gat fjölskyldan ekki nálgast Cowie. Fjölskyldufaðirinn lagði mikið á sig í viðleitni sinni til að endurheimta Cowie en allar tilraunir hans til að sameina Hattie og Cowie mistókust. Hann fór meira að segja svo langt að ráða sendil til að sækja Cowie. Sá lét reyndar aldrei sjá sig. Cowie skoðaði meðal annars Kvernufoss á leið sinni til Reykjavíkur frá Vík.Óðinn Yngvason Nokkrir mánuðir eru síðan Cowie gleymdist í Vík en þegar Hattie var í uppnámi þegar kom að háttatíma síðasta mánudagskvöld ákvað Richard að gera eina lokatilraun. Hann reyndi á mátt samfélagsmiðla og setti færslu á Facebook-síðuna Travel Iceland. Hann segist ekki hafa búist við miklu en að strax daginn eftir hafi mikill fjöldi fólks boðið honum aðstoð. Óðinn Yngvason ferjaði Cowie frá Vík til Reykjavíkur þar sem Halldór Ingvason tók við henni og veitti henni fylgd til London. Óðinn (t.v.) afhenti Halldóri Cowie á bensínstöð í Reykjavík. Við tók viðburðarík flugferð þar sem áhöfn flugvélar Play tók vel á móti Cowie. Til að mynda fékk hún að líta inn í flugstjórnarklefann. Harla ólíklegt er að Cowie dreymi um að verða flugstjóri.Áhöfn Play Þremur dögum eftir að Richard auglýsti eftir Cowie fékk hann hana afhenta á öldurhúsi í London. Hattie dóttir hans var hin glaðasta þegar hún vaknaði daginn eftir með Cowie sér við hlið. Richard segir málið skína jákvæðu ljósi á það hvernig samfélagsmiðlar geti tengt fólk um allan heim saman. Hann kann öllum á Travel Iceland hópnum, og sér í lagi þeim Óðni og Halldóri, bestu þakkir fyrir og lofar að heimsækja Ísland aftur í bráð. Bretland Ferðamennska á Íslandi Krakkar Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Setja upp söngleik um Luigi Mangione „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
Tuskubeljan Cowie varð eftir á tjaldsvæði í Vík í Mýrdal þegar Hattie var á íslandsferðalagi ásamt fjölskyldu sinni. Eðli málsins samkvæmt var Hattie með böggum hildar yfir aðskilnaðinum en sökum þéttrar dagskrár gat fjölskyldan ekki nálgast Cowie. Fjölskyldufaðirinn lagði mikið á sig í viðleitni sinni til að endurheimta Cowie en allar tilraunir hans til að sameina Hattie og Cowie mistókust. Hann fór meira að segja svo langt að ráða sendil til að sækja Cowie. Sá lét reyndar aldrei sjá sig. Cowie skoðaði meðal annars Kvernufoss á leið sinni til Reykjavíkur frá Vík.Óðinn Yngvason Nokkrir mánuðir eru síðan Cowie gleymdist í Vík en þegar Hattie var í uppnámi þegar kom að háttatíma síðasta mánudagskvöld ákvað Richard að gera eina lokatilraun. Hann reyndi á mátt samfélagsmiðla og setti færslu á Facebook-síðuna Travel Iceland. Hann segist ekki hafa búist við miklu en að strax daginn eftir hafi mikill fjöldi fólks boðið honum aðstoð. Óðinn Yngvason ferjaði Cowie frá Vík til Reykjavíkur þar sem Halldór Ingvason tók við henni og veitti henni fylgd til London. Óðinn (t.v.) afhenti Halldóri Cowie á bensínstöð í Reykjavík. Við tók viðburðarík flugferð þar sem áhöfn flugvélar Play tók vel á móti Cowie. Til að mynda fékk hún að líta inn í flugstjórnarklefann. Harla ólíklegt er að Cowie dreymi um að verða flugstjóri.Áhöfn Play Þremur dögum eftir að Richard auglýsti eftir Cowie fékk hann hana afhenta á öldurhúsi í London. Hattie dóttir hans var hin glaðasta þegar hún vaknaði daginn eftir með Cowie sér við hlið. Richard segir málið skína jákvæðu ljósi á það hvernig samfélagsmiðlar geti tengt fólk um allan heim saman. Hann kann öllum á Travel Iceland hópnum, og sér í lagi þeim Óðni og Halldóri, bestu þakkir fyrir og lofar að heimsækja Ísland aftur í bráð.
Bretland Ferðamennska á Íslandi Krakkar Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Setja upp söngleik um Luigi Mangione „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira