Helgi hafnaði færeysku liði: „Væri sæmilega pillan á Eyjamenn“ Þungavigtin skrifar 5. nóvember 2021 16:00 Kristján Óli Sigurðsson, Rikki G og Mikael Nikulásson standa að Þungavigtinni. Þjálfarinn Helgi Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk tilboð frá færeyska félaginu NSÍ um að koma og þjálfa liðið. Hann hafnaði tilboðinu. Þetta kom fram í nýjasta þætti Þungavigtarinnar í dag. „Helgi sagði: „Takk en nei takk“. Ég skil það vel. Það var erfitt fyrir hann að vera í Eyjum út af fjölskylduástæðum og þá er hann ekkert að fara til Færeyja,“ sagði Rikki G en Helgi var síðast þjálfari ÍBV. Hlusta má á umræðuna hér að neðan. Klippa: Þungavigtin - Helgi Sig fékk tilboð frá Færeyjum Helgi stýrði Eyjamönnum upp í úrvalsdeild en ákvað svo að stíga frá borði og var það vegna fjölskylduástæðna. Hermann Hreiðarsson tók við af honum. NSÍ varð í 2. sæti færeysku deildarinnar á síðustu leiktíð og lék því í forkeppni Sambandsdeildarinnar í sumar. Liðið er nú í 5. sæti í Færeyjum en getur náð 4. sætinu með sigri gegn B36 um helgina í lokaleik sínum á tímabilinu. Liðið heillaði Helga hins vegar ekki nóg og þar gætu fjölskylduástæður einnig hafa ráðið úrslitum. „Samkvæmt minni landafræðihugsun þá er styttra til Vestmannaeyja heldur en Færeyja, þó það sé ekki langt þangað. Það væri sæmilega pillan á Eyjamenn ef hann hefði sagt já við þessu djobbi,“ sagði Mikael Nikulásson. „Helgi ætlar greinilega ekkert að þjálfa í meistaraflokki á næsta ári, því hann hætti með Vestmannaeyjar og fékk ekkert annað djobb. Hann sagði samt þegar hann sagði upp í Eyjum að hann hefði mikinn áhuga á að þjálfa áfram. En svo erum við bara á Íslandi og það eru margir þjálfarar en ekkert svo mörg djobb,“ sagði Mikael. Hlusta má á þáttinn í heild sinni og alla þætti Þungavigtarinnar á tal.is/vigtin. Þungavigtin Færeyski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Þetta kom fram í nýjasta þætti Þungavigtarinnar í dag. „Helgi sagði: „Takk en nei takk“. Ég skil það vel. Það var erfitt fyrir hann að vera í Eyjum út af fjölskylduástæðum og þá er hann ekkert að fara til Færeyja,“ sagði Rikki G en Helgi var síðast þjálfari ÍBV. Hlusta má á umræðuna hér að neðan. Klippa: Þungavigtin - Helgi Sig fékk tilboð frá Færeyjum Helgi stýrði Eyjamönnum upp í úrvalsdeild en ákvað svo að stíga frá borði og var það vegna fjölskylduástæðna. Hermann Hreiðarsson tók við af honum. NSÍ varð í 2. sæti færeysku deildarinnar á síðustu leiktíð og lék því í forkeppni Sambandsdeildarinnar í sumar. Liðið er nú í 5. sæti í Færeyjum en getur náð 4. sætinu með sigri gegn B36 um helgina í lokaleik sínum á tímabilinu. Liðið heillaði Helga hins vegar ekki nóg og þar gætu fjölskylduástæður einnig hafa ráðið úrslitum. „Samkvæmt minni landafræðihugsun þá er styttra til Vestmannaeyja heldur en Færeyja, þó það sé ekki langt þangað. Það væri sæmilega pillan á Eyjamenn ef hann hefði sagt já við þessu djobbi,“ sagði Mikael Nikulásson. „Helgi ætlar greinilega ekkert að þjálfa í meistaraflokki á næsta ári, því hann hætti með Vestmannaeyjar og fékk ekkert annað djobb. Hann sagði samt þegar hann sagði upp í Eyjum að hann hefði mikinn áhuga á að þjálfa áfram. En svo erum við bara á Íslandi og það eru margir þjálfarar en ekkert svo mörg djobb,“ sagði Mikael. Hlusta má á þáttinn í heild sinni og alla þætti Þungavigtarinnar á tal.is/vigtin.
Þungavigtin Færeyski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn