Ajax í sextán liða úrslit | Inter vann í Transistríu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. nóvember 2021 22:30 Ajax er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. ANP Sport/Getty Images Ajax tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld. Þá vann Inter einnig 3-1 sigur á Sheriff Tiraspol. Mats Hummels fékk rautt spjald eftir tæplega hálftíma leik. Það virtist ekki koma að sök þar sem Marco Reus kom Dortmund yfir skömmu síðar með marki úr vítaspyrnu og heimamenn voru 1-0 yfir í hálfleik. Í síðari hálfleik sýndu gestirnir frá Amsterdam gæði sín er þeir skoruðu þrjú mörk. Dusan Tadic jafnaði metin, Sebastian Haller kom Ajax yfir og að lokum tryggði Davy Klaassen sigur gestanna, lokatölur 3-1. Ajax trailed Dortmund 1-0 in the 70th minute. They wound up winning 3-1 to book their spot in the knockout stages pic.twitter.com/g9WmnuJ2mv— B/R Football (@brfootball) November 3, 2021 Í hinum leik C-riðils vann Sporting 4-0 sigur á Besiktas. Ajax er á toppi riðilsins með 12 stig og komið áfram í 16-liða úrslit. Þar á eftir koma Dortmund og Sporting með sex stig á meðan Besiktas er án stiga. Í D-riðli var Inter í heimsókn hjá Sheriff. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Marcelo Brozović Inter yfir á 54. mínútu. Milan Škriniar tvöfaldaði forystuna og Alexis Sanchez tryggði sigurinn áður en Adama Traore minnkaði muninn fyrir heimamenn í uppbótartíma. Lokatölur 3-1 og Inter hafði þar með sætaskipti við Sheriff. Inter er nú í 2. sæti með sjö stig, tveimur á eftir toppliði Real Madríd. Sheriff er í 3. sæti með sex stig og Shakhtar Donetsk rekur lestina með 1 stig. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Mats Hummels fékk rautt spjald eftir tæplega hálftíma leik. Það virtist ekki koma að sök þar sem Marco Reus kom Dortmund yfir skömmu síðar með marki úr vítaspyrnu og heimamenn voru 1-0 yfir í hálfleik. Í síðari hálfleik sýndu gestirnir frá Amsterdam gæði sín er þeir skoruðu þrjú mörk. Dusan Tadic jafnaði metin, Sebastian Haller kom Ajax yfir og að lokum tryggði Davy Klaassen sigur gestanna, lokatölur 3-1. Ajax trailed Dortmund 1-0 in the 70th minute. They wound up winning 3-1 to book their spot in the knockout stages pic.twitter.com/g9WmnuJ2mv— B/R Football (@brfootball) November 3, 2021 Í hinum leik C-riðils vann Sporting 4-0 sigur á Besiktas. Ajax er á toppi riðilsins með 12 stig og komið áfram í 16-liða úrslit. Þar á eftir koma Dortmund og Sporting með sex stig á meðan Besiktas er án stiga. Í D-riðli var Inter í heimsókn hjá Sheriff. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Marcelo Brozović Inter yfir á 54. mínútu. Milan Škriniar tvöfaldaði forystuna og Alexis Sanchez tryggði sigurinn áður en Adama Traore minnkaði muninn fyrir heimamenn í uppbótartíma. Lokatölur 3-1 og Inter hafði þar með sætaskipti við Sheriff. Inter er nú í 2. sæti með sjö stig, tveimur á eftir toppliði Real Madríd. Sheriff er í 3. sæti með sex stig og Shakhtar Donetsk rekur lestina með 1 stig. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira