Norðurlöndin hefðu getað unnið meira saman í faraldrinum Heimir Már Pétursson skrifar 3. nóvember 2021 14:27 Það voru fagnaðarfundir með Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra þegar Mette bauð Katrínu velkomna á Norðurlandaráðsþingið í Kaupmannahöfn í dag. EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Norðurlandanna segir að Norðurlöndin hefðu getað haft með sér meira samstarf á tímum covid faraldursins. Öryggis- og varnarmál hafi fengið aukna athygli í samstarfi Norðurlandanna á undanförnum árum. Sjötugasta og þriðja þing Norðurlandaráðs var sett í Kaupmannahöfn í gær. Þinginu er framhaldið í dag en því lýkur á morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðrulandaráði segir Norðurlandaráð vera miklu meira en kjaftaklúbb eins og sumir gagnrýnendur vilji meina. Þingfulltrúar fagni því að geta nú hist á ný í eigin persónu eftir heimsfaraldurinn. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðurlandaráði segir ráðið miklu meira en einhvern kjaftaklúbb. Mikil eftirvænting ríki hjá þinggestum að hittast aftur í eigin persónu að loknum covid faraldrinum til að efla norrænt samstarf.Stöð 2/Sigurjón „Mikil svona eftirvænting í því að geta sett meiri kraft í hið norræna samstarf á fjölmörgum sviðum. Þar sem ber kannski hæst er einmitt afleiðingar af alheimsfaraldrinum,“ segir Sigurður Ingi. Reynslan sýni að norrænu ríkin hefðu getað unnið betur saman. Áfangaskýrsla fráfinnskum sérfræðingi um þau mál hafi verið til umræðu bæði hjá samstarfsráðherrunum og þingfulltrúum. Ríkisstjórnir einstakra ríkja og ráðherrar sem beri eðlilega ábyrgð ávelferð þegna sinna hafi hver um sig tekið sínar ákvarðanir. Leiðtogar Norðurlandanna á sameiginlegum fréttamannafundi á þingi Norðurlandaráðs í dag.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT „Þá höfðu þeir kannski ekki nægjanlegt samtal og samráðvið nágrannaríkin. Fyrir vikið komu upp vandamál. Ekki hvaðsíst á þeim svæðum þar sem fólk fer dagsdaglega á milli til vinnu. Þaðeru vandamál sem við þekkjum kannski ekki svo mikið á Íslandi en eru talsvert hér til umræðu hér á Norðurlándaráðsþinginu,“ segir Sigurður Ingi. Það er til marks um aukna áherslu Norðurlandanna á samvinnu í öryggis- og varnarmálum að Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri NATO ávarpar þingið. Hér er hann á fréttamannafundi með Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur sem er gestgjafi Norðurlandaráðsþings að þessu sinni.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT Þá hafi loftlagsmálin veriðtöluvert til umræðu en einnig öryggis- og varnarmál. Forsætisráðherrar ríkjanna hafi meðal annars fundaðum þau mál ímorgun og verði í þingsal í dag. Þá muni Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins flytur ræðu áþinginu. „Sem er svolítil áherslubreyting í vinnu Norpurlandaráðs síðustu árin. Þaðhefur meira verið fjallað um öryggis- og varnarmál en áður,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NATO Norðurlandaráð Tengdar fréttir Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47 Sterkt samstarf frændþjóða Heimsfaraldurinn hefur valdið truflunum í daglegu lífi margra, bæði almennings og fyrirtækja þvert á landamæri Norðurlanda. 26. júní 2021 12:31 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Sjá meira
Sjötugasta og þriðja þing Norðurlandaráðs var sett í Kaupmannahöfn í gær. Þinginu er framhaldið í dag en því lýkur á morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðrulandaráði segir Norðurlandaráð vera miklu meira en kjaftaklúbb eins og sumir gagnrýnendur vilji meina. Þingfulltrúar fagni því að geta nú hist á ný í eigin persónu eftir heimsfaraldurinn. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðurlandaráði segir ráðið miklu meira en einhvern kjaftaklúbb. Mikil eftirvænting ríki hjá þinggestum að hittast aftur í eigin persónu að loknum covid faraldrinum til að efla norrænt samstarf.Stöð 2/Sigurjón „Mikil svona eftirvænting í því að geta sett meiri kraft í hið norræna samstarf á fjölmörgum sviðum. Þar sem ber kannski hæst er einmitt afleiðingar af alheimsfaraldrinum,“ segir Sigurður Ingi. Reynslan sýni að norrænu ríkin hefðu getað unnið betur saman. Áfangaskýrsla fráfinnskum sérfræðingi um þau mál hafi verið til umræðu bæði hjá samstarfsráðherrunum og þingfulltrúum. Ríkisstjórnir einstakra ríkja og ráðherrar sem beri eðlilega ábyrgð ávelferð þegna sinna hafi hver um sig tekið sínar ákvarðanir. Leiðtogar Norðurlandanna á sameiginlegum fréttamannafundi á þingi Norðurlandaráðs í dag.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT „Þá höfðu þeir kannski ekki nægjanlegt samtal og samráðvið nágrannaríkin. Fyrir vikið komu upp vandamál. Ekki hvaðsíst á þeim svæðum þar sem fólk fer dagsdaglega á milli til vinnu. Þaðeru vandamál sem við þekkjum kannski ekki svo mikið á Íslandi en eru talsvert hér til umræðu hér á Norðurlándaráðsþinginu,“ segir Sigurður Ingi. Það er til marks um aukna áherslu Norðurlandanna á samvinnu í öryggis- og varnarmálum að Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri NATO ávarpar þingið. Hér er hann á fréttamannafundi með Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur sem er gestgjafi Norðurlandaráðsþings að þessu sinni.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT Þá hafi loftlagsmálin veriðtöluvert til umræðu en einnig öryggis- og varnarmál. Forsætisráðherrar ríkjanna hafi meðal annars fundaðum þau mál ímorgun og verði í þingsal í dag. Þá muni Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins flytur ræðu áþinginu. „Sem er svolítil áherslubreyting í vinnu Norpurlandaráðs síðustu árin. Þaðhefur meira verið fjallað um öryggis- og varnarmál en áður,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson.
Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NATO Norðurlandaráð Tengdar fréttir Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47 Sterkt samstarf frændþjóða Heimsfaraldurinn hefur valdið truflunum í daglegu lífi margra, bæði almennings og fyrirtækja þvert á landamæri Norðurlanda. 26. júní 2021 12:31 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Sjá meira
Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47
Sterkt samstarf frændþjóða Heimsfaraldurinn hefur valdið truflunum í daglegu lífi margra, bæði almennings og fyrirtækja þvert á landamæri Norðurlanda. 26. júní 2021 12:31