Heldur að Lukaku verði hissa að sjá sig Sindri Sverrisson skrifar 19. október 2021 17:31 Ef að Romelu Lukaku spilar fyrir Chelsea á morgun verður nú að teljast líklegt að hann hafi kynnt sér hvaða varnarmönnum hann mætir, þó að Olsson vilji meina annað. Getty/Marc Atkins Sænski knattspyrnumaðurinn Martin Olsson segist eflaust eiga eftir að koma félaga sínum Romelu Lukaku á óvart á morgun því Lukaku viti ekki að Svíinn sé orðinn leikmaður Malmö. Olsson kom til Malmö frá Häcken í ágúst og spilar því með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Næsti leikur Malmö er gegn sjálfum Evrópumeisturum Chelsea með Romelu Lukaku í broddi fylkingar, annað kvöld í Lundúnum. Olsson og Lukaku hafa áður mæst á fótboltavellinum, til að mynda í ensku úrvalsdeildinni og með landsliðum sínum, en kynnst betur utan vallarins. „Við erum oft í fríi á sama stað,“ segir Olsson sem hefur lengi þekkt Lukaku. Olsson telur hins vegar að Lukaku sé lítið að spá í það að Svíinn sé nú orðinn leikmaður Malmö. Síðast þegar þeir töluðu saman var Olsson leikmaður Häcken. „Þess vegna held ég að hann viti ekki að ég er núna í Malmö. Ég er ekki sá virkasti á Instagram svo ég set sjaldan eitthvað inn þar,“ segir Olsson við Aftonbladet. En verður Lukaku þá steinhissa á morgun? „Já, það er alveg öruggt,“ segir Olsson hlæjandi. Það er þó ekki víst að þeir Olsson og Lukaku muni eigast við á morgun. Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur sagt að Lukaku sé farinn að finna fyrir þreytu og líklegt má telja að hann fái sæti á varamannabekknum gegn Malmö, í leik sem ætti ekki að vefjast fyrir Evrópumeisturunum. Martin Olsson og félagar eiga níðþungt verkefni fyrir höndum gegn Chelsea.Getty/Mike Kireev Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Sjá meira
Olsson kom til Malmö frá Häcken í ágúst og spilar því með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Næsti leikur Malmö er gegn sjálfum Evrópumeisturum Chelsea með Romelu Lukaku í broddi fylkingar, annað kvöld í Lundúnum. Olsson og Lukaku hafa áður mæst á fótboltavellinum, til að mynda í ensku úrvalsdeildinni og með landsliðum sínum, en kynnst betur utan vallarins. „Við erum oft í fríi á sama stað,“ segir Olsson sem hefur lengi þekkt Lukaku. Olsson telur hins vegar að Lukaku sé lítið að spá í það að Svíinn sé nú orðinn leikmaður Malmö. Síðast þegar þeir töluðu saman var Olsson leikmaður Häcken. „Þess vegna held ég að hann viti ekki að ég er núna í Malmö. Ég er ekki sá virkasti á Instagram svo ég set sjaldan eitthvað inn þar,“ segir Olsson við Aftonbladet. En verður Lukaku þá steinhissa á morgun? „Já, það er alveg öruggt,“ segir Olsson hlæjandi. Það er þó ekki víst að þeir Olsson og Lukaku muni eigast við á morgun. Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur sagt að Lukaku sé farinn að finna fyrir þreytu og líklegt má telja að hann fái sæti á varamannabekknum gegn Malmö, í leik sem ætti ekki að vefjast fyrir Evrópumeisturunum. Martin Olsson og félagar eiga níðþungt verkefni fyrir höndum gegn Chelsea.Getty/Mike Kireev
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Sjá meira