Unglingar hrella íbúa í Vesturbænum og á Nesinu Árni Sæberg skrifar 17. október 2021 14:10 Óþægir unglingar herja á íbúa Seltjarnarness um þessar mundir. Vísir/Vilhelm Íbúar Vesturbæjar og Seltjarnarness hafa tjáð sig um það sem virðist vera alda slæmrar hegðunar unglinga. Unglingum er gefið að sök að berja ítrekað á hurðir og glugga og vekja með því ótta meðal íbúa. Íbúi í Vesturbæ segir, í færslu í Facebook-hóp Vesturbæinga, hóp krakka hafa ráðist á útidyrahurð heimilis hans. Hann segir það vera óþolandi háttsemi og til þess fallna að vekja bæði óþægindi og ótta. Þá segir hann að hljóðin sem fylgdu hafi verið eins og væri verið að brjótast inn til hans. Hann segist hafa séð á eftir hópnum flýja vettvang á hlaupum eftir árásina. Í dagbók lögreglu frá því í morgun segir að tilkynning hafi borist í gær um að garðálfi hafi verið grýtt í útidyrahurð í Vesturbæ í gærkvöldi. Tíu ára dóttir þorir varla að vera ein heima Íbúi Seltjarnarness deildi færslu mannsins áfram í Facebook-hóp Seltirninga en hann segir hóp krakka hafa nánast brotið rúðu í forstofu heimilis hans í gærkvöldi. Atvikið sé það nýjasta í röð fimm sambærilegra sem orðið hafa á nokkrum vikum. Íbúinn segir tíu ára dóttur sína varla þora að vera ein heima þar sem unglingarnir „berja svoleiðis á gluggana.“ Hann segir hópinn hafa talið fjóra eða fimm unglinga á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Hann biðlar til foreldra á þeim aldri að ræða við börn sín. Reykjavík Seltjarnarnes Börn og uppeldi Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira
Íbúi í Vesturbæ segir, í færslu í Facebook-hóp Vesturbæinga, hóp krakka hafa ráðist á útidyrahurð heimilis hans. Hann segir það vera óþolandi háttsemi og til þess fallna að vekja bæði óþægindi og ótta. Þá segir hann að hljóðin sem fylgdu hafi verið eins og væri verið að brjótast inn til hans. Hann segist hafa séð á eftir hópnum flýja vettvang á hlaupum eftir árásina. Í dagbók lögreglu frá því í morgun segir að tilkynning hafi borist í gær um að garðálfi hafi verið grýtt í útidyrahurð í Vesturbæ í gærkvöldi. Tíu ára dóttir þorir varla að vera ein heima Íbúi Seltjarnarness deildi færslu mannsins áfram í Facebook-hóp Seltirninga en hann segir hóp krakka hafa nánast brotið rúðu í forstofu heimilis hans í gærkvöldi. Atvikið sé það nýjasta í röð fimm sambærilegra sem orðið hafa á nokkrum vikum. Íbúinn segir tíu ára dóttur sína varla þora að vera ein heima þar sem unglingarnir „berja svoleiðis á gluggana.“ Hann segir hópinn hafa talið fjóra eða fimm unglinga á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Hann biðlar til foreldra á þeim aldri að ræða við börn sín.
Reykjavík Seltjarnarnes Börn og uppeldi Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira